Synir Breiðholtsins afhentu borgarfulltrúum skýrslu 16. júní 2010 09:43 Forsvarsmaður hópsins, Bjarni Fritzson, fagnar hér bikarmeistaratitli ÍR-inga árið 2005. Mynd/Pjetur Fimm menn sem ólust upp í Breiðholtinu afhentu borgarfulltrúum í gær skýrslu um stöðu hverfisins. Forsvarsmaður hópsins er Bjarni Fritzson, landsliðsmaður í handbolta. Í formála skýrslunnar segir hann að síðastliðin ár og áratugi hafi borgaryfirvöld litið framhjá hverfinu og einbeitt sér að öðrum verkefnum. „Þessi áralanga vanræksla borgaryfirvalda á hverfinu hefur orðið til þess að hverfin fjögur innan Breiðholts eru farin að grotna niður. Vegna þessa ákvað ég og mínir félagar að afhenda ykkur þessa skýrslu og benda á helstu vandamál innan Breiðholtsins, sérstaklega vegna þess að með öflugu inngripi ætti að vera tiltölulega einfalt að leysa þau," segir Bjarni. Auk hans unnu Tryggvi Haraldsson, Guðmundur Jóhannsson, Bjarni Þór Pétursson og Jóhann Jökull Ásmundsson að skýrslunni. Þar er að finna fjölmargar myndir úr hverfinu og tillögur um úrbætur. Í lokaorðunum segir að tími sé til kominn að borgin aðstoði íbúa Breiðholtsins að „losna undan „ghetto" stimplinum með því að sinna þessu hverfi betur og gera það meira aðlaðandi." Breiðholtið sé vel skipulagt og fjölskylduvænt hverfi, þar sem ungir sem aldnir ættu að geta notið sín. „Meðan hverfinu er ekki sinnt þá nýtast þessi skemmtilega útfærðu grænu svæði ekki sem skyldi," segja fimmmenningarnir í lokaorðunum þar sem þeir kalla sig Syni Breiðholtsins. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Fimm menn sem ólust upp í Breiðholtinu afhentu borgarfulltrúum í gær skýrslu um stöðu hverfisins. Forsvarsmaður hópsins er Bjarni Fritzson, landsliðsmaður í handbolta. Í formála skýrslunnar segir hann að síðastliðin ár og áratugi hafi borgaryfirvöld litið framhjá hverfinu og einbeitt sér að öðrum verkefnum. „Þessi áralanga vanræksla borgaryfirvalda á hverfinu hefur orðið til þess að hverfin fjögur innan Breiðholts eru farin að grotna niður. Vegna þessa ákvað ég og mínir félagar að afhenda ykkur þessa skýrslu og benda á helstu vandamál innan Breiðholtsins, sérstaklega vegna þess að með öflugu inngripi ætti að vera tiltölulega einfalt að leysa þau," segir Bjarni. Auk hans unnu Tryggvi Haraldsson, Guðmundur Jóhannsson, Bjarni Þór Pétursson og Jóhann Jökull Ásmundsson að skýrslunni. Þar er að finna fjölmargar myndir úr hverfinu og tillögur um úrbætur. Í lokaorðunum segir að tími sé til kominn að borgin aðstoði íbúa Breiðholtsins að „losna undan „ghetto" stimplinum með því að sinna þessu hverfi betur og gera það meira aðlaðandi." Breiðholtið sé vel skipulagt og fjölskylduvænt hverfi, þar sem ungir sem aldnir ættu að geta notið sín. „Meðan hverfinu er ekki sinnt þá nýtast þessi skemmtilega útfærðu grænu svæði ekki sem skyldi," segja fimmmenningarnir í lokaorðunum þar sem þeir kalla sig Syni Breiðholtsins.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira