Átti 16 milljarða í árslok 2008 22. febrúar 2010 18:46 Guðbjörg Matthíasdóttir, aðaleigandi Ísfélagsins í Vestmannaeyjum og Árvakurs, átti sextán milljarða í eigið fé í lok árs 2008. Guðbjörg er í hópi ríkustu Íslendinganna, ef ekki sá allra ríkasti. Ólíkt mörgum af þekktustu viðskiptajöfrum landsins undanfarin ár stendur Guðbjörg Matthíasdóttir, ekkja Sigurðar Einarssonar, útgerðar- og athafnamanns í Vestmannaeyjum styrkum fótum fjárhagslega eftir hrunið vægt til orða tekið. Samkvæmt ársreikningi Fram ehf., eignarhaldsfélags Guðbjargar, átti hún 16 milljarða í eigið fé í lok árs 2008. Þar af 12 milljarða í ríkistryggðum verðbréfum. Á vormánuðum 2009 keypti Guðbjörg ásamt Óskari Magnússyni og fleirum Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins. Eins og fréttastofa greindi frá fyrir skömmu keypti Guðbjörg einnig Lýsi hf. af þeim Gunnlaugi Sævari Gunnlaugssyni og Katrínu Pétursdóttur, framkvæmdastjóra Lýsis, á 235 milljónir króna í miðju bankahruni. Guðbjörg seldi hlut sinn í Glitni í vikunni fyrir þjóðnýtingu bankans fyrir sex milljarða króna. Málið er inn á borði sérstaks saksóknara en eftir því sem fréttastofa kemst næst er Guðbjörg sjálf ekki talin hafa brotið af sér, heldur snýst málið um tilkynningaskyldu bankans í tengslum við söluna. Fullyrða má að Guðbjörg sé í dag meðal auðugustu Íslendinganna ef ekki sá ríkasti og er hún gríðarlega valdamikil þó ekki fari mikið fyrir henni. Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Innlent „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Sjá meira
Guðbjörg Matthíasdóttir, aðaleigandi Ísfélagsins í Vestmannaeyjum og Árvakurs, átti sextán milljarða í eigið fé í lok árs 2008. Guðbjörg er í hópi ríkustu Íslendinganna, ef ekki sá allra ríkasti. Ólíkt mörgum af þekktustu viðskiptajöfrum landsins undanfarin ár stendur Guðbjörg Matthíasdóttir, ekkja Sigurðar Einarssonar, útgerðar- og athafnamanns í Vestmannaeyjum styrkum fótum fjárhagslega eftir hrunið vægt til orða tekið. Samkvæmt ársreikningi Fram ehf., eignarhaldsfélags Guðbjargar, átti hún 16 milljarða í eigið fé í lok árs 2008. Þar af 12 milljarða í ríkistryggðum verðbréfum. Á vormánuðum 2009 keypti Guðbjörg ásamt Óskari Magnússyni og fleirum Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins. Eins og fréttastofa greindi frá fyrir skömmu keypti Guðbjörg einnig Lýsi hf. af þeim Gunnlaugi Sævari Gunnlaugssyni og Katrínu Pétursdóttur, framkvæmdastjóra Lýsis, á 235 milljónir króna í miðju bankahruni. Guðbjörg seldi hlut sinn í Glitni í vikunni fyrir þjóðnýtingu bankans fyrir sex milljarða króna. Málið er inn á borði sérstaks saksóknara en eftir því sem fréttastofa kemst næst er Guðbjörg sjálf ekki talin hafa brotið af sér, heldur snýst málið um tilkynningaskyldu bankans í tengslum við söluna. Fullyrða má að Guðbjörg sé í dag meðal auðugustu Íslendinganna ef ekki sá ríkasti og er hún gríðarlega valdamikil þó ekki fari mikið fyrir henni.
Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Innlent „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Sjá meira