Kannað hvort Bretar og Hollendingar vilji semja að nýju Höskuldur Kári Schram skrifar 15. janúar 2010 11:54 Ríkisstjórnin kannar hvort Bretar og Hollendingar séu tilbúnir að setjast að samningaborðinu að nýju í Icesave málinu. Fjármálaráðherra segir of snemmt að spá fyrir um hvort slíkur vilji sé fyrir hendi. Forsætisráðherra fundar með stjórnarandstöðunni í dag til að ná þverpólitískri sátt í málinu. Bretar og Hollendingar líta svo á að þverpólitísk samstaða um Icesave málið hér heima sé forsenda þess að hægt verði taka upp nýjar samningaviðræður um Icesave. Ríkisstjórnin fundaði með stjórnarandstöðunni í gær og aftur verður fundað í dag. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, sagði eftir ríkisstjórnarfund í morgun að enn lægi ekki fyrir hvort hægt verði að ná samkomulagi - þó menn séu bjartsýnir. „Það væri æskilegt ef menn ná saman um næstu skref, ef einhver verða. Nú er það þannig að við vitum í raun og veru ekki hvort að líklegt sé að viðræður komist í gang. En við viljum undirbúa okkar og vera vel undir það búin," sagði Steingrímur. Aðspurður hvort einvhver vilji til samningaviðræðna hafi komið fram hjá Bretum og Hollendingum segir Steingrímur: „Ég held að það sé varasamt að vera að spekúlera of mikið um það. Það hljóta allir að sjá og skilja. Það er verið að kanna það hvort slíkur vilji sé til staðar en það er ekki komin nein niðurstaða þannig að það best að segja sem minnst á þessu stigi málsins." Steingrímur segir ótímabært að velta því fyrir sér hvort stefna skuli að því að sleppa fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu og reyna að ná samkomulagi. „Það veltur á því hvort einhverjar viðræður komist af stað og í öðru lagi hvort eitthvað komi út úr þeim. Þannig að óbreyttu er þjóðaratkvæðagreiðslan undirbúin." Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Sjá meira
Ríkisstjórnin kannar hvort Bretar og Hollendingar séu tilbúnir að setjast að samningaborðinu að nýju í Icesave málinu. Fjármálaráðherra segir of snemmt að spá fyrir um hvort slíkur vilji sé fyrir hendi. Forsætisráðherra fundar með stjórnarandstöðunni í dag til að ná þverpólitískri sátt í málinu. Bretar og Hollendingar líta svo á að þverpólitísk samstaða um Icesave málið hér heima sé forsenda þess að hægt verði taka upp nýjar samningaviðræður um Icesave. Ríkisstjórnin fundaði með stjórnarandstöðunni í gær og aftur verður fundað í dag. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, sagði eftir ríkisstjórnarfund í morgun að enn lægi ekki fyrir hvort hægt verði að ná samkomulagi - þó menn séu bjartsýnir. „Það væri æskilegt ef menn ná saman um næstu skref, ef einhver verða. Nú er það þannig að við vitum í raun og veru ekki hvort að líklegt sé að viðræður komist í gang. En við viljum undirbúa okkar og vera vel undir það búin," sagði Steingrímur. Aðspurður hvort einvhver vilji til samningaviðræðna hafi komið fram hjá Bretum og Hollendingum segir Steingrímur: „Ég held að það sé varasamt að vera að spekúlera of mikið um það. Það hljóta allir að sjá og skilja. Það er verið að kanna það hvort slíkur vilji sé til staðar en það er ekki komin nein niðurstaða þannig að það best að segja sem minnst á þessu stigi málsins." Steingrímur segir ótímabært að velta því fyrir sér hvort stefna skuli að því að sleppa fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu og reyna að ná samkomulagi. „Það veltur á því hvort einhverjar viðræður komist af stað og í öðru lagi hvort eitthvað komi út úr þeim. Þannig að óbreyttu er þjóðaratkvæðagreiðslan undirbúin."
Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Sjá meira