Fólkið heyrir ekki í stjórninni 10. júní 2010 04:00 Málþingið Vorar skuldir – kirkjan og baráttan gegn óréttmætum skuldum var haldið í Neskirkju á mánudag. fréttablaðið/stefán Meðan þúsundir heimila sjá skuldir sínar aukast sýnist þeim að lítið sé að gert til að hjálpa þeim, á sama tíma og stórfyrirtæki fá risaskuldir afskrifaðar. Þetta segir séra Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands. „Jafnvel þótt sagt sé að ríkisstjórnin hafi góðar fyrirætlanir í þessa vegu, þá er það ekki þetta sem fólk heyrir. Fólki sýnist að lítið sé verið að gera. Það er mikilvægt að við endurheimtum traustið í samfélaginu og vonina," segir hann. Biskup lét þessi orð falla á mánudag á málþingi um skuldir og baráttuna gegn óréttmætum skuldum í Neskirkju. Hann minnti á að kirkjur Norðurlanda hefðu ætíð lagt áherslu á hlutverk ríkisins við að verja þá sem eru veikburða og varnarlausir. Nú hefði hann áhyggjur af framtíð velferðarkerfisins, því sé haldið fram að það sé of dýrt: „Það væri ósiðlegt og ábyrgðarlaust að byggja samfélagið einungis á grundvelli efnahagslegs vaxtar eins og var gert í góðærinu," sagði Karl. Þá fór biskup yfir „tungumál markaðarins" og hugmyndafræðina sem hefði stjórnað öllu í góðærinu, hugmyndafræði sem hefði verið eins og trúarkenning: „Öfgahyggja sem passaði inn í áráttu nútímans um einstaklinginn og réttindi hans til að fá þarfir sínar uppfylltar og vandamál leyst, sama hvað það kostar," sagði hann. Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Meðan þúsundir heimila sjá skuldir sínar aukast sýnist þeim að lítið sé að gert til að hjálpa þeim, á sama tíma og stórfyrirtæki fá risaskuldir afskrifaðar. Þetta segir séra Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands. „Jafnvel þótt sagt sé að ríkisstjórnin hafi góðar fyrirætlanir í þessa vegu, þá er það ekki þetta sem fólk heyrir. Fólki sýnist að lítið sé verið að gera. Það er mikilvægt að við endurheimtum traustið í samfélaginu og vonina," segir hann. Biskup lét þessi orð falla á mánudag á málþingi um skuldir og baráttuna gegn óréttmætum skuldum í Neskirkju. Hann minnti á að kirkjur Norðurlanda hefðu ætíð lagt áherslu á hlutverk ríkisins við að verja þá sem eru veikburða og varnarlausir. Nú hefði hann áhyggjur af framtíð velferðarkerfisins, því sé haldið fram að það sé of dýrt: „Það væri ósiðlegt og ábyrgðarlaust að byggja samfélagið einungis á grundvelli efnahagslegs vaxtar eins og var gert í góðærinu," sagði Karl. Þá fór biskup yfir „tungumál markaðarins" og hugmyndafræðina sem hefði stjórnað öllu í góðærinu, hugmyndafræði sem hefði verið eins og trúarkenning: „Öfgahyggja sem passaði inn í áráttu nútímans um einstaklinginn og réttindi hans til að fá þarfir sínar uppfylltar og vandamál leyst, sama hvað það kostar," sagði hann.
Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira