Kínverska sendiráðsmálið: Öllum sleppt eftir yfirheyrslur 19. janúar 2010 20:00 Búið er að sleppa mönnunum fjórum sem voru yfirheyrðir af efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra vegna gruns um fjársvik. Feðgarnir Karl Steingrímsson, oftast kenndur við pelsinn, og Aron Karlsson voru yfirheyrðir í dag auk lögfræðings og fasteignasala sem önnuðust viðskiptin. Aron var eingöngu handtekinn vegna málsins en hinir gáfu skýrslu sjálfviljugir hjá lögreglunni. Samkvæmt Helga Magnúsi Gunnarssyni, saksóknara efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, þá þótti ekki tilefni til þess að hneppa neinn í gæsluvarðhald vegna málsins. Mikið af upplýsingunum eru skjalfest vegna viðskiptanna sem auðveldar rannsókn málsins. Kæra barst embættinu á föstudaginn í síðustu viku og hófst þá rannsóknin. Þá þegar var lagt hald á 93 milljónir króna sem er ætlaður ágóði af sölu félagsins Vindasúlur ehf. eftir að þeir seldu kínverska sendiráðinu hús á Skúlagötu 51 fyrir 870 milljónir króna. Arion banki, Glitnir og Íslandsbanki telja að með þessum gjörningi hafi feðgarnir haft af þeim allt að 300 milljónir króna. Tengdar fréttir Kalli í Pelsinum og sonur yfirheyrðir Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra gerði húsleit á þremur stöðum í dag vegna sölu á stórhýsi til kínverska sendiráðsins. Seljendur hússins eru grunaðir um fjársvik og hefur þegar verið lagt hald á níutíu og þrjár milljónir króna af meintum ávinningi. 19. janúar 2010 18:30 Bankar íhuga lögsókn vegna sendiráðskaupa Arion banki, Glitnir og Íslandsbanki íhuga að lögsækja fyrrum eigendur stórhýsis á Skúlagötu sem Kínverska sendiráðið festi nýlega kaup á. Bankarnir telja að þeir hafi orðið af um þrjú hundruð milljónum króna við söluna. 19. janúar 2010 12:18 Meintir svikarar í yfirheyrslu - hátt í hundrað milljónir gerðar upptækar Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra gerði húsleit á þremur stöðum í dag vegna sölu á stórhýsi til kínverska sendiráðsins. Seljendur hússins eru grunaðir um fjársvik og hefur þegar verið lagt hald á níutíu og þrjár milljónir króna af meintum ávinningi. 19. janúar 2010 18:02 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ Sjá meira
Búið er að sleppa mönnunum fjórum sem voru yfirheyrðir af efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra vegna gruns um fjársvik. Feðgarnir Karl Steingrímsson, oftast kenndur við pelsinn, og Aron Karlsson voru yfirheyrðir í dag auk lögfræðings og fasteignasala sem önnuðust viðskiptin. Aron var eingöngu handtekinn vegna málsins en hinir gáfu skýrslu sjálfviljugir hjá lögreglunni. Samkvæmt Helga Magnúsi Gunnarssyni, saksóknara efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, þá þótti ekki tilefni til þess að hneppa neinn í gæsluvarðhald vegna málsins. Mikið af upplýsingunum eru skjalfest vegna viðskiptanna sem auðveldar rannsókn málsins. Kæra barst embættinu á föstudaginn í síðustu viku og hófst þá rannsóknin. Þá þegar var lagt hald á 93 milljónir króna sem er ætlaður ágóði af sölu félagsins Vindasúlur ehf. eftir að þeir seldu kínverska sendiráðinu hús á Skúlagötu 51 fyrir 870 milljónir króna. Arion banki, Glitnir og Íslandsbanki telja að með þessum gjörningi hafi feðgarnir haft af þeim allt að 300 milljónir króna.
Tengdar fréttir Kalli í Pelsinum og sonur yfirheyrðir Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra gerði húsleit á þremur stöðum í dag vegna sölu á stórhýsi til kínverska sendiráðsins. Seljendur hússins eru grunaðir um fjársvik og hefur þegar verið lagt hald á níutíu og þrjár milljónir króna af meintum ávinningi. 19. janúar 2010 18:30 Bankar íhuga lögsókn vegna sendiráðskaupa Arion banki, Glitnir og Íslandsbanki íhuga að lögsækja fyrrum eigendur stórhýsis á Skúlagötu sem Kínverska sendiráðið festi nýlega kaup á. Bankarnir telja að þeir hafi orðið af um þrjú hundruð milljónum króna við söluna. 19. janúar 2010 12:18 Meintir svikarar í yfirheyrslu - hátt í hundrað milljónir gerðar upptækar Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra gerði húsleit á þremur stöðum í dag vegna sölu á stórhýsi til kínverska sendiráðsins. Seljendur hússins eru grunaðir um fjársvik og hefur þegar verið lagt hald á níutíu og þrjár milljónir króna af meintum ávinningi. 19. janúar 2010 18:02 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ Sjá meira
Kalli í Pelsinum og sonur yfirheyrðir Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra gerði húsleit á þremur stöðum í dag vegna sölu á stórhýsi til kínverska sendiráðsins. Seljendur hússins eru grunaðir um fjársvik og hefur þegar verið lagt hald á níutíu og þrjár milljónir króna af meintum ávinningi. 19. janúar 2010 18:30
Bankar íhuga lögsókn vegna sendiráðskaupa Arion banki, Glitnir og Íslandsbanki íhuga að lögsækja fyrrum eigendur stórhýsis á Skúlagötu sem Kínverska sendiráðið festi nýlega kaup á. Bankarnir telja að þeir hafi orðið af um þrjú hundruð milljónum króna við söluna. 19. janúar 2010 12:18
Meintir svikarar í yfirheyrslu - hátt í hundrað milljónir gerðar upptækar Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra gerði húsleit á þremur stöðum í dag vegna sölu á stórhýsi til kínverska sendiráðsins. Seljendur hússins eru grunaðir um fjársvik og hefur þegar verið lagt hald á níutíu og þrjár milljónir króna af meintum ávinningi. 19. janúar 2010 18:02