Fótbolti

Kristianstad tapaði á heimavelli

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Kristianstad.
Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Kristianstad.
Kristianstad tapaði sínum leik í sænsku úrvalsdeileinni í knattspyrnu kvenna í dag. Liðið tapað 4-3 á heimavelli fyrir Jitex.

Enginn Íslendingur skoraði í leiknum en Margrét Lára Viðarsdóttir, Erla Steina Arnardóttir og Guðný Björk Óðinsdóttir voru í byrjunarliðinu.

Þá spilaði Þóra B. Helgadóttir með Malmö sem vann Sunnana 3-0.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×