Innlent

Ellefu vilja efstu sæti í Samfylkingunni í Mosfellsbæ

Mosfellsbær. Mynd úr safni.
Mosfellsbær. Mynd úr safni.

Ellefu frambjóðendur gefa kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ sem fram fer þann 30. janúar næstkomandi. Framboðsfrestur rann út á hádegi í dag. Alls eru 22 einstaklingar í framboði. Þar af eru 5 karlar og sex konur.

Þau eru eftirfarandi:

Anna Sigríður Guðnadóttir, upplýsingastjóri, 2. sæti

Baldur Ingi Ólafsson, hópstjóri, 3. sæti

Gerður Pálsdóttir, sérkennslustjóri og þroskaþjálfi, 5. sæti

Gunnlaugur B Ólafsson, framhaldsskólakennari, 1. - 3. sæti

Hanna Bjartmars Arnardóttir, bæjarfulltrúi og grunnskólakennari, 2. sæti

Jónas Rafnar Ingason, viðskiptafræðingur, 3. - 6. sæti

Jónas Sigurðsson, bæjarfulltrúi, 1. sæti

Lísa Sigríður Greipsson, grunnskólakennari, 2. - 5 . sæti

Sigrún Pálsdóttir, verkefnisstjóri, 1. - 3. sæti

Valdimar Leó Friðriksson, framkvæmdastjóri, 1. sæti

Þóra Bjarney Guðmundsdóttir, bílstjóri, 2. sæti




Fleiri fréttir

Sjá meira


×