Níu gull og átján verðlaun á alþjóðlegu móti í Lúxemburg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2010 16:00 Íslenska unglingalandsliðið í sundi. Íslenska unglingalandsliðið í sundi náði góðum árangri á alþjóðlegu móti í Lúxemburg núna um helgina en alls tóku tíu sundmenn þátt í mótinu og unnu til 18 verðlauna þar af voru níu gull. Heildarárangur sundmannanna var einstaklega góður en öll bættu sig í að minnsta kosti einni grein og öll náðu þau að synda sig inn í úrslit í einhverjum greinum. Þrír krakkar náðu að vinna tvö gull á mótinu en það voru þau Kolbeinn Hrafnkelsson, Hrafn Traustason og Salome Jónsdóttir. Orri Freyr Guðmundsson vann þrjú verðlaun. Hann vann gull í 100 m flugsundi, silfur í 100 m skriðsundi og brons í 50 og 100 m flugsundi. Kolbeinn Hrafnkelsson vann einnig þrjú gull en hann vann gull í bæði 100 og 200 m baksundi og brons í 200 m fjórsundi. Hrafn Traustason vann gull í bæði 100 og 200 m bringusundi. Sigurður Friðrik Kristjánsson vann gull í 200 m flugsundi og silfur í 100 m flugsundi. Arta Haxhiajdini vann silfur í 200 og 400 m skriðsundi. Salome Jónsdóttir vann gull í bæði 200 m flugsundi og 400 m fjórsundi og silfur í 100 m flugsundi. Halldóra S Halldórsdóttir vann gull í 100 m flugsundi. Strákasveitin vann brons í 4 x 100 m fjórsundi en sveitina skipuðu Kolbeinn Hrafnkelsson, Sigurður Friðrik Kristjánsson, Hrafn Traustason og Orri Freyr Guðmundsson. Stúlkurnar settu stúlknamet í 4 x 100 m skriðsundi er þær syntu á timanum 4:08.34, þær bættu metið frá árinu 2007 um rúmlega 3 sek. Sveitina skipuðu þær Halldóra S Halldórsdóttir, Salome Jónsdóttir, Elín Erla Káradóttir og Arta Haxhiajdini. Birgir Viktor Hannesson, Freysteinn Viðar Viðarsson og Elín Erla Káradóttír syntu einnig til úrslita. Innlendar Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Sjá meira
Íslenska unglingalandsliðið í sundi náði góðum árangri á alþjóðlegu móti í Lúxemburg núna um helgina en alls tóku tíu sundmenn þátt í mótinu og unnu til 18 verðlauna þar af voru níu gull. Heildarárangur sundmannanna var einstaklega góður en öll bættu sig í að minnsta kosti einni grein og öll náðu þau að synda sig inn í úrslit í einhverjum greinum. Þrír krakkar náðu að vinna tvö gull á mótinu en það voru þau Kolbeinn Hrafnkelsson, Hrafn Traustason og Salome Jónsdóttir. Orri Freyr Guðmundsson vann þrjú verðlaun. Hann vann gull í 100 m flugsundi, silfur í 100 m skriðsundi og brons í 50 og 100 m flugsundi. Kolbeinn Hrafnkelsson vann einnig þrjú gull en hann vann gull í bæði 100 og 200 m baksundi og brons í 200 m fjórsundi. Hrafn Traustason vann gull í bæði 100 og 200 m bringusundi. Sigurður Friðrik Kristjánsson vann gull í 200 m flugsundi og silfur í 100 m flugsundi. Arta Haxhiajdini vann silfur í 200 og 400 m skriðsundi. Salome Jónsdóttir vann gull í bæði 200 m flugsundi og 400 m fjórsundi og silfur í 100 m flugsundi. Halldóra S Halldórsdóttir vann gull í 100 m flugsundi. Strákasveitin vann brons í 4 x 100 m fjórsundi en sveitina skipuðu Kolbeinn Hrafnkelsson, Sigurður Friðrik Kristjánsson, Hrafn Traustason og Orri Freyr Guðmundsson. Stúlkurnar settu stúlknamet í 4 x 100 m skriðsundi er þær syntu á timanum 4:08.34, þær bættu metið frá árinu 2007 um rúmlega 3 sek. Sveitina skipuðu þær Halldóra S Halldórsdóttir, Salome Jónsdóttir, Elín Erla Káradóttir og Arta Haxhiajdini. Birgir Viktor Hannesson, Freysteinn Viðar Viðarsson og Elín Erla Káradóttír syntu einnig til úrslita.
Innlendar Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn