Níu gull og átján verðlaun á alþjóðlegu móti í Lúxemburg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2010 16:00 Íslenska unglingalandsliðið í sundi. Íslenska unglingalandsliðið í sundi náði góðum árangri á alþjóðlegu móti í Lúxemburg núna um helgina en alls tóku tíu sundmenn þátt í mótinu og unnu til 18 verðlauna þar af voru níu gull. Heildarárangur sundmannanna var einstaklega góður en öll bættu sig í að minnsta kosti einni grein og öll náðu þau að synda sig inn í úrslit í einhverjum greinum. Þrír krakkar náðu að vinna tvö gull á mótinu en það voru þau Kolbeinn Hrafnkelsson, Hrafn Traustason og Salome Jónsdóttir. Orri Freyr Guðmundsson vann þrjú verðlaun. Hann vann gull í 100 m flugsundi, silfur í 100 m skriðsundi og brons í 50 og 100 m flugsundi. Kolbeinn Hrafnkelsson vann einnig þrjú gull en hann vann gull í bæði 100 og 200 m baksundi og brons í 200 m fjórsundi. Hrafn Traustason vann gull í bæði 100 og 200 m bringusundi. Sigurður Friðrik Kristjánsson vann gull í 200 m flugsundi og silfur í 100 m flugsundi. Arta Haxhiajdini vann silfur í 200 og 400 m skriðsundi. Salome Jónsdóttir vann gull í bæði 200 m flugsundi og 400 m fjórsundi og silfur í 100 m flugsundi. Halldóra S Halldórsdóttir vann gull í 100 m flugsundi. Strákasveitin vann brons í 4 x 100 m fjórsundi en sveitina skipuðu Kolbeinn Hrafnkelsson, Sigurður Friðrik Kristjánsson, Hrafn Traustason og Orri Freyr Guðmundsson. Stúlkurnar settu stúlknamet í 4 x 100 m skriðsundi er þær syntu á timanum 4:08.34, þær bættu metið frá árinu 2007 um rúmlega 3 sek. Sveitina skipuðu þær Halldóra S Halldórsdóttir, Salome Jónsdóttir, Elín Erla Káradóttir og Arta Haxhiajdini. Birgir Viktor Hannesson, Freysteinn Viðar Viðarsson og Elín Erla Káradóttír syntu einnig til úrslita. Innlendar Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Íslenska unglingalandsliðið í sundi náði góðum árangri á alþjóðlegu móti í Lúxemburg núna um helgina en alls tóku tíu sundmenn þátt í mótinu og unnu til 18 verðlauna þar af voru níu gull. Heildarárangur sundmannanna var einstaklega góður en öll bættu sig í að minnsta kosti einni grein og öll náðu þau að synda sig inn í úrslit í einhverjum greinum. Þrír krakkar náðu að vinna tvö gull á mótinu en það voru þau Kolbeinn Hrafnkelsson, Hrafn Traustason og Salome Jónsdóttir. Orri Freyr Guðmundsson vann þrjú verðlaun. Hann vann gull í 100 m flugsundi, silfur í 100 m skriðsundi og brons í 50 og 100 m flugsundi. Kolbeinn Hrafnkelsson vann einnig þrjú gull en hann vann gull í bæði 100 og 200 m baksundi og brons í 200 m fjórsundi. Hrafn Traustason vann gull í bæði 100 og 200 m bringusundi. Sigurður Friðrik Kristjánsson vann gull í 200 m flugsundi og silfur í 100 m flugsundi. Arta Haxhiajdini vann silfur í 200 og 400 m skriðsundi. Salome Jónsdóttir vann gull í bæði 200 m flugsundi og 400 m fjórsundi og silfur í 100 m flugsundi. Halldóra S Halldórsdóttir vann gull í 100 m flugsundi. Strákasveitin vann brons í 4 x 100 m fjórsundi en sveitina skipuðu Kolbeinn Hrafnkelsson, Sigurður Friðrik Kristjánsson, Hrafn Traustason og Orri Freyr Guðmundsson. Stúlkurnar settu stúlknamet í 4 x 100 m skriðsundi er þær syntu á timanum 4:08.34, þær bættu metið frá árinu 2007 um rúmlega 3 sek. Sveitina skipuðu þær Halldóra S Halldórsdóttir, Salome Jónsdóttir, Elín Erla Káradóttir og Arta Haxhiajdini. Birgir Viktor Hannesson, Freysteinn Viðar Viðarsson og Elín Erla Káradóttír syntu einnig til úrslita.
Innlendar Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn