Hringt í erlenda starfsmenn og þeir spurðir hvort þeir séu á lífi 20. apríl 2010 14:22 Torfi segir æsifréttamennsku skaða ferðamannaiðnaðinn. „Þetta er ekki mjög klókt hjá honum," segir Torfi G. Yngvason einn af eigendum Arctic Adventures um ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta, sem hann lét falla í þættinum Newsnight í breska ríkissjónvarpinu (BBC). Hann segir misskilningin slíkan vegna eldgossins að aðstandendur starfsmanna hans, sem eru af erlendu bergi brotnu, hringja í þau og spyrja hvort þau séu alveg örugglega ekki á lífi. Torfi segir mikla æsifréttamennsku hafa einkennt umfjöllun fjölmiðla um gosið og tekur sérstaklega fram að íslenskir fréttamiðlar séu ekki saklausir. Áhrifin eru þau að ferðamenn eru farnir að óttast að koma til Íslands. „Það er bara grín að sjá fréttamenn keyra í öskufallinu sem er ekki nema um þriggja kílómetra kafli á þjóðveginum," segir Torfi. Aðspurður hvort mikið sé búið að afboða ferðir til þeirra segir minna bera á því þegar litið er lengra til sumars. Aftur á móti hefur flugbann verið í gildi og útskýrir það að ferðamenn hafa ekki komist til landsins undanfarið. Hann bendir á að það sé áberandi að stærri hópar á vegum fyrirtækja afboði frekar ferðir hingað til lands. Hann segir að svo virðist sem eigendur fyrirtækjanna vilji ekki taka áhættuna að fara með alla starfsmenn fyrirtækis til lands þar sem þau gætu hugsanlega orðið innlyksa vegna eldgosa. Slíkt gæti orðið gríðarlega dýrt fyrir fyrirtækin. Torfi segir litla breytingu varðandi aðra ferðamenn. Torfi telur að það þurfi einfaldlega að skerpa á umfjöllun allra fjölmiðla og taka skýrt fram að það er engin heimsendir í vændum á Íslandi. „Að tilkynna Bretum það að Katla fari bara að kjósa er engum til framdráttar. Fyrir utan að það er bara ekkert öruggt um það," segir Torfi sem er ekki sannfærður um að eldgos í Eyjafjallajökli og Kötlugos haldist endilega í hendur. Tengdar fréttir Ferðaþjónustan lítur ummæli Ólafs Ragnars alvarlegum augum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál,“ segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar um viðtal sem birtist við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, í breska ríkisútvarpinu (BBC) nú um helgina. 20. apríl 2010 10:35 Iðnaðarráðherra: Það á að láta sérfræðinga spá gosi í Kötlu „Mín skoðun er sú að það eigi að láta almannavarnir og vísindamenn um það að meta hvort eldgos í Kötlu sé á næsta leyti,“ segi Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra vegna ummæla Ólafs Ragnars Grímssonar sem sagði í viðtali í þættinum Newsnight sem er sýndur í breska ríkissjónvarpinu að það væri ekki spurning hvort Katla gysi heldur hvenær. 20. apríl 2010 13:36 Fjármálaráðherra gagnrýnir yfirlýsingar Ólafs Ragnars Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, kallaði eftir hófstilltari og upplýstari umræðu um gosið í Eyjafjallajökli á Alþingi í dag. 20. apríl 2010 13:56 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn Sjá meira
„Þetta er ekki mjög klókt hjá honum," segir Torfi G. Yngvason einn af eigendum Arctic Adventures um ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta, sem hann lét falla í þættinum Newsnight í breska ríkissjónvarpinu (BBC). Hann segir misskilningin slíkan vegna eldgossins að aðstandendur starfsmanna hans, sem eru af erlendu bergi brotnu, hringja í þau og spyrja hvort þau séu alveg örugglega ekki á lífi. Torfi segir mikla æsifréttamennsku hafa einkennt umfjöllun fjölmiðla um gosið og tekur sérstaklega fram að íslenskir fréttamiðlar séu ekki saklausir. Áhrifin eru þau að ferðamenn eru farnir að óttast að koma til Íslands. „Það er bara grín að sjá fréttamenn keyra í öskufallinu sem er ekki nema um þriggja kílómetra kafli á þjóðveginum," segir Torfi. Aðspurður hvort mikið sé búið að afboða ferðir til þeirra segir minna bera á því þegar litið er lengra til sumars. Aftur á móti hefur flugbann verið í gildi og útskýrir það að ferðamenn hafa ekki komist til landsins undanfarið. Hann bendir á að það sé áberandi að stærri hópar á vegum fyrirtækja afboði frekar ferðir hingað til lands. Hann segir að svo virðist sem eigendur fyrirtækjanna vilji ekki taka áhættuna að fara með alla starfsmenn fyrirtækis til lands þar sem þau gætu hugsanlega orðið innlyksa vegna eldgosa. Slíkt gæti orðið gríðarlega dýrt fyrir fyrirtækin. Torfi segir litla breytingu varðandi aðra ferðamenn. Torfi telur að það þurfi einfaldlega að skerpa á umfjöllun allra fjölmiðla og taka skýrt fram að það er engin heimsendir í vændum á Íslandi. „Að tilkynna Bretum það að Katla fari bara að kjósa er engum til framdráttar. Fyrir utan að það er bara ekkert öruggt um það," segir Torfi sem er ekki sannfærður um að eldgos í Eyjafjallajökli og Kötlugos haldist endilega í hendur.
Tengdar fréttir Ferðaþjónustan lítur ummæli Ólafs Ragnars alvarlegum augum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál,“ segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar um viðtal sem birtist við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, í breska ríkisútvarpinu (BBC) nú um helgina. 20. apríl 2010 10:35 Iðnaðarráðherra: Það á að láta sérfræðinga spá gosi í Kötlu „Mín skoðun er sú að það eigi að láta almannavarnir og vísindamenn um það að meta hvort eldgos í Kötlu sé á næsta leyti,“ segi Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra vegna ummæla Ólafs Ragnars Grímssonar sem sagði í viðtali í þættinum Newsnight sem er sýndur í breska ríkissjónvarpinu að það væri ekki spurning hvort Katla gysi heldur hvenær. 20. apríl 2010 13:36 Fjármálaráðherra gagnrýnir yfirlýsingar Ólafs Ragnars Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, kallaði eftir hófstilltari og upplýstari umræðu um gosið í Eyjafjallajökli á Alþingi í dag. 20. apríl 2010 13:56 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn Sjá meira
Ferðaþjónustan lítur ummæli Ólafs Ragnars alvarlegum augum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál,“ segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar um viðtal sem birtist við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, í breska ríkisútvarpinu (BBC) nú um helgina. 20. apríl 2010 10:35
Iðnaðarráðherra: Það á að láta sérfræðinga spá gosi í Kötlu „Mín skoðun er sú að það eigi að láta almannavarnir og vísindamenn um það að meta hvort eldgos í Kötlu sé á næsta leyti,“ segi Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra vegna ummæla Ólafs Ragnars Grímssonar sem sagði í viðtali í þættinum Newsnight sem er sýndur í breska ríkissjónvarpinu að það væri ekki spurning hvort Katla gysi heldur hvenær. 20. apríl 2010 13:36
Fjármálaráðherra gagnrýnir yfirlýsingar Ólafs Ragnars Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, kallaði eftir hófstilltari og upplýstari umræðu um gosið í Eyjafjallajökli á Alþingi í dag. 20. apríl 2010 13:56