Hringt í erlenda starfsmenn og þeir spurðir hvort þeir séu á lífi 20. apríl 2010 14:22 Torfi segir æsifréttamennsku skaða ferðamannaiðnaðinn. „Þetta er ekki mjög klókt hjá honum," segir Torfi G. Yngvason einn af eigendum Arctic Adventures um ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta, sem hann lét falla í þættinum Newsnight í breska ríkissjónvarpinu (BBC). Hann segir misskilningin slíkan vegna eldgossins að aðstandendur starfsmanna hans, sem eru af erlendu bergi brotnu, hringja í þau og spyrja hvort þau séu alveg örugglega ekki á lífi. Torfi segir mikla æsifréttamennsku hafa einkennt umfjöllun fjölmiðla um gosið og tekur sérstaklega fram að íslenskir fréttamiðlar séu ekki saklausir. Áhrifin eru þau að ferðamenn eru farnir að óttast að koma til Íslands. „Það er bara grín að sjá fréttamenn keyra í öskufallinu sem er ekki nema um þriggja kílómetra kafli á þjóðveginum," segir Torfi. Aðspurður hvort mikið sé búið að afboða ferðir til þeirra segir minna bera á því þegar litið er lengra til sumars. Aftur á móti hefur flugbann verið í gildi og útskýrir það að ferðamenn hafa ekki komist til landsins undanfarið. Hann bendir á að það sé áberandi að stærri hópar á vegum fyrirtækja afboði frekar ferðir hingað til lands. Hann segir að svo virðist sem eigendur fyrirtækjanna vilji ekki taka áhættuna að fara með alla starfsmenn fyrirtækis til lands þar sem þau gætu hugsanlega orðið innlyksa vegna eldgosa. Slíkt gæti orðið gríðarlega dýrt fyrir fyrirtækin. Torfi segir litla breytingu varðandi aðra ferðamenn. Torfi telur að það þurfi einfaldlega að skerpa á umfjöllun allra fjölmiðla og taka skýrt fram að það er engin heimsendir í vændum á Íslandi. „Að tilkynna Bretum það að Katla fari bara að kjósa er engum til framdráttar. Fyrir utan að það er bara ekkert öruggt um það," segir Torfi sem er ekki sannfærður um að eldgos í Eyjafjallajökli og Kötlugos haldist endilega í hendur. Tengdar fréttir Ferðaþjónustan lítur ummæli Ólafs Ragnars alvarlegum augum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál,“ segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar um viðtal sem birtist við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, í breska ríkisútvarpinu (BBC) nú um helgina. 20. apríl 2010 10:35 Iðnaðarráðherra: Það á að láta sérfræðinga spá gosi í Kötlu „Mín skoðun er sú að það eigi að láta almannavarnir og vísindamenn um það að meta hvort eldgos í Kötlu sé á næsta leyti,“ segi Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra vegna ummæla Ólafs Ragnars Grímssonar sem sagði í viðtali í þættinum Newsnight sem er sýndur í breska ríkissjónvarpinu að það væri ekki spurning hvort Katla gysi heldur hvenær. 20. apríl 2010 13:36 Fjármálaráðherra gagnrýnir yfirlýsingar Ólafs Ragnars Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, kallaði eftir hófstilltari og upplýstari umræðu um gosið í Eyjafjallajökli á Alþingi í dag. 20. apríl 2010 13:56 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
„Þetta er ekki mjög klókt hjá honum," segir Torfi G. Yngvason einn af eigendum Arctic Adventures um ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta, sem hann lét falla í þættinum Newsnight í breska ríkissjónvarpinu (BBC). Hann segir misskilningin slíkan vegna eldgossins að aðstandendur starfsmanna hans, sem eru af erlendu bergi brotnu, hringja í þau og spyrja hvort þau séu alveg örugglega ekki á lífi. Torfi segir mikla æsifréttamennsku hafa einkennt umfjöllun fjölmiðla um gosið og tekur sérstaklega fram að íslenskir fréttamiðlar séu ekki saklausir. Áhrifin eru þau að ferðamenn eru farnir að óttast að koma til Íslands. „Það er bara grín að sjá fréttamenn keyra í öskufallinu sem er ekki nema um þriggja kílómetra kafli á þjóðveginum," segir Torfi. Aðspurður hvort mikið sé búið að afboða ferðir til þeirra segir minna bera á því þegar litið er lengra til sumars. Aftur á móti hefur flugbann verið í gildi og útskýrir það að ferðamenn hafa ekki komist til landsins undanfarið. Hann bendir á að það sé áberandi að stærri hópar á vegum fyrirtækja afboði frekar ferðir hingað til lands. Hann segir að svo virðist sem eigendur fyrirtækjanna vilji ekki taka áhættuna að fara með alla starfsmenn fyrirtækis til lands þar sem þau gætu hugsanlega orðið innlyksa vegna eldgosa. Slíkt gæti orðið gríðarlega dýrt fyrir fyrirtækin. Torfi segir litla breytingu varðandi aðra ferðamenn. Torfi telur að það þurfi einfaldlega að skerpa á umfjöllun allra fjölmiðla og taka skýrt fram að það er engin heimsendir í vændum á Íslandi. „Að tilkynna Bretum það að Katla fari bara að kjósa er engum til framdráttar. Fyrir utan að það er bara ekkert öruggt um það," segir Torfi sem er ekki sannfærður um að eldgos í Eyjafjallajökli og Kötlugos haldist endilega í hendur.
Tengdar fréttir Ferðaþjónustan lítur ummæli Ólafs Ragnars alvarlegum augum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál,“ segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar um viðtal sem birtist við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, í breska ríkisútvarpinu (BBC) nú um helgina. 20. apríl 2010 10:35 Iðnaðarráðherra: Það á að láta sérfræðinga spá gosi í Kötlu „Mín skoðun er sú að það eigi að láta almannavarnir og vísindamenn um það að meta hvort eldgos í Kötlu sé á næsta leyti,“ segi Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra vegna ummæla Ólafs Ragnars Grímssonar sem sagði í viðtali í þættinum Newsnight sem er sýndur í breska ríkissjónvarpinu að það væri ekki spurning hvort Katla gysi heldur hvenær. 20. apríl 2010 13:36 Fjármálaráðherra gagnrýnir yfirlýsingar Ólafs Ragnars Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, kallaði eftir hófstilltari og upplýstari umræðu um gosið í Eyjafjallajökli á Alþingi í dag. 20. apríl 2010 13:56 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Ferðaþjónustan lítur ummæli Ólafs Ragnars alvarlegum augum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál,“ segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar um viðtal sem birtist við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, í breska ríkisútvarpinu (BBC) nú um helgina. 20. apríl 2010 10:35
Iðnaðarráðherra: Það á að láta sérfræðinga spá gosi í Kötlu „Mín skoðun er sú að það eigi að láta almannavarnir og vísindamenn um það að meta hvort eldgos í Kötlu sé á næsta leyti,“ segi Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra vegna ummæla Ólafs Ragnars Grímssonar sem sagði í viðtali í þættinum Newsnight sem er sýndur í breska ríkissjónvarpinu að það væri ekki spurning hvort Katla gysi heldur hvenær. 20. apríl 2010 13:36
Fjármálaráðherra gagnrýnir yfirlýsingar Ólafs Ragnars Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, kallaði eftir hófstilltari og upplýstari umræðu um gosið í Eyjafjallajökli á Alþingi í dag. 20. apríl 2010 13:56