Umfjöllun: Heppnismark Guðmundar tryggði Blikum sigur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. júní 2010 13:10 Breiðablik er komið í annað sætið í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á KR í Kópavoginum í dag. KR-ingar mættu alls ekki tilbúnir til leiks og það nýttu Blikar sér strax á 3. mínútu er Olgeir Sigurgeirsson tók frákast í teignum og skoraði. KR-ingar vöknuðu í kjölfarið og tóku fljótt völdin á vellinum. Það skilaði marki er Viktor Bjarki skallaði í netið. Ekki komu fleiri mörk í fyrri hálfleik. Sigurmarkið var afar skrautlegt. Varnarmaður KR hreinsaði frá marki en gekk ekki betur en svo að hann sparkaði í Guðmund Pétursson Blika. Af honum sigldi boltinn síðan yfir Moldsked og í markið. Ótrúlegt mark. KR sótti grimmt eftir þetta en gekk illa að nýta færin og því voru það Blikar sem fögnuðu sigri. KR spilaði einn sinn besta leik í sumar. Allt annað að sjá til liðsins er það spilar 4-3-3. KR náði algjörum yfirburðum á miðjunni og hélt því taki lengstum. Liðið skapaði ágæt færi en sóknarmenn liðsins eru ekki á markaskónum. Þó svo Blikar væru undir á miðjunni var sóknarlína þeirra alltaf hættuleg. Þeir fengu betri færi í leiknum en Moldsked varði margoft frábærlega frá þeim. Breiðablik-KR 2-11-0 Olgeir Sigurgeirsson (3.) 1-1 Viktor Bjarki Arnarsson (33.) 2-1 Guðmundur Pétursson (74.) Kópavogsvöllur, áhorf.: 1.383Dómari: Erlendur Eiríksson (7) Skot (á mark) 14-15 (9-8)Varin skot: Ingvar 6 - Lars 8Horn 7-9Aukaspyrnur fengnar 9-14Rangstöður 3-8 Breiðablik 4-4-2 Ingvar Kale 6 Arnór Aðalsteinsson 6 Kári Ársælsson 6 Elfar Helgason 6 Kristinn Jónsson 7 Guðmundur Kristjánsson 3 (63., Guðmundur Pétursson 7) Finnur Orri Margeirsson 4 Olgeir Sigurgeirsson 5 (72., Andri Yeoman -) Jökull Elísabetarson 5 Alfreð Finnbogason 6 Kristinn Steindórsson 4 (85., Árni Gunnarsson -). KR 4-3-3 Lars Moldsked 7 - Maður leiksins Skúli Jón Friðgeirsson 5 Mark Rutgers 6 Grétar Sigurðarson 6 Guðmundur Gunnarsson 6 Baldur Sigurðsson 6 Bjarni Guðjónsson 6 Viktor Bjarki Arnarsson 5 (78, Gunnar Örn Jónsson -) Óskar Örn Hauksson 3 (85., Gunnar Kristjánsson -) Björgólfur Takefusa 4. Fylgst var með leiknum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Til þess að sjá lýsinguna er hægt að smella hér: Breiðablik - KR Pepsi Max-deild karla Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Breiðablik er komið í annað sætið í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á KR í Kópavoginum í dag. KR-ingar mættu alls ekki tilbúnir til leiks og það nýttu Blikar sér strax á 3. mínútu er Olgeir Sigurgeirsson tók frákast í teignum og skoraði. KR-ingar vöknuðu í kjölfarið og tóku fljótt völdin á vellinum. Það skilaði marki er Viktor Bjarki skallaði í netið. Ekki komu fleiri mörk í fyrri hálfleik. Sigurmarkið var afar skrautlegt. Varnarmaður KR hreinsaði frá marki en gekk ekki betur en svo að hann sparkaði í Guðmund Pétursson Blika. Af honum sigldi boltinn síðan yfir Moldsked og í markið. Ótrúlegt mark. KR sótti grimmt eftir þetta en gekk illa að nýta færin og því voru það Blikar sem fögnuðu sigri. KR spilaði einn sinn besta leik í sumar. Allt annað að sjá til liðsins er það spilar 4-3-3. KR náði algjörum yfirburðum á miðjunni og hélt því taki lengstum. Liðið skapaði ágæt færi en sóknarmenn liðsins eru ekki á markaskónum. Þó svo Blikar væru undir á miðjunni var sóknarlína þeirra alltaf hættuleg. Þeir fengu betri færi í leiknum en Moldsked varði margoft frábærlega frá þeim. Breiðablik-KR 2-11-0 Olgeir Sigurgeirsson (3.) 1-1 Viktor Bjarki Arnarsson (33.) 2-1 Guðmundur Pétursson (74.) Kópavogsvöllur, áhorf.: 1.383Dómari: Erlendur Eiríksson (7) Skot (á mark) 14-15 (9-8)Varin skot: Ingvar 6 - Lars 8Horn 7-9Aukaspyrnur fengnar 9-14Rangstöður 3-8 Breiðablik 4-4-2 Ingvar Kale 6 Arnór Aðalsteinsson 6 Kári Ársælsson 6 Elfar Helgason 6 Kristinn Jónsson 7 Guðmundur Kristjánsson 3 (63., Guðmundur Pétursson 7) Finnur Orri Margeirsson 4 Olgeir Sigurgeirsson 5 (72., Andri Yeoman -) Jökull Elísabetarson 5 Alfreð Finnbogason 6 Kristinn Steindórsson 4 (85., Árni Gunnarsson -). KR 4-3-3 Lars Moldsked 7 - Maður leiksins Skúli Jón Friðgeirsson 5 Mark Rutgers 6 Grétar Sigurðarson 6 Guðmundur Gunnarsson 6 Baldur Sigurðsson 6 Bjarni Guðjónsson 6 Viktor Bjarki Arnarsson 5 (78, Gunnar Örn Jónsson -) Óskar Örn Hauksson 3 (85., Gunnar Kristjánsson -) Björgólfur Takefusa 4. Fylgst var með leiknum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Til þess að sjá lýsinguna er hægt að smella hér: Breiðablik - KR
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann