Bjarni: Marel átti afburðarleik í miðverðinum Elvar Geir Magnússon skrifar 27. júní 2010 19:11 Bjarni Jóhannsson. Stjarnan hafði ekki unnið útisigur í Pepsi-deildinni síðan í maí í fyrra þegar liðið mætti í Kaplakrika í dag og sótti þrjú stig. Liðið vann glæsilegan 3-1 sigur á Íslandsmeisturum FH. „Það er tær snilld að ná útisigrinum hér, það voru ekki margir sem bjuggust við því að hann kæmi á þessum velli. Athugaðu það samt að við erum búnir að vinna tvo útileiki í röð! Í bikarnum og svo í dag," sagði glaður Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar. FH var 1-0 yfir í hálfleik. „Fyrri hálfleikurinn var rosalega þungur af okkar hálfu. Ég viðurkenni að ég bjóst við að FH myndi stilla liðinu sínu aðeins öðruvísi upp. Taktíkin hálf mistókst hjá okkur í fyrri hálfleik. Maður var eiginlega bara sáttur við að fara með 1-0 í hálfleikinn." „Í seinni hálfleik ákváðum við að breyta og þétta miðjuna aðeins. Við freistuðum þess að ná meiri krafti í sóknina og það gerðum við. Steinþór (Freyr Þorsteinsson) fékk dauðafæri í stöðunni 1-0 og rétt á eftir kom vítið og rauða spjaldið. Það sem ég er sérstaklega ánægður með er að mínir menn héldu ró sinni í stöðunni 1-1 og við einum fleiri. Þá fóru menn loks að spila boltanum og sýndum gott traust og við kláruðum leikinn með stæl." Marel Baldvinsson var í miðverðinum hjá Stjörnunni í leiknum og átti frábæran leik. Marel er þekktari fyrir afrek sín á hinum enda vallarins en fann sig vel í hjarta varnarinnar. „Það varð ekki ljóst fyrr en um hádegið að Tryggvi (Bjarnason) gæti ekki spilað. Við vorum búnir að fara vel yfir taktíkina fyrir leik og ég hefði þurft að róta mikið í öllu saman. Ég vissi það að Marel hafði spilað nokkra leiki sem hafsent með Molde í norsku úrvalsdeildinni. Ég hringdi í hann og spurði hvort kallinn væri ekki klár í þetta. Hann átti afburðarleik hér í dag að mínu mati," sagði Bjarni. „Góðu mínútunum fer fjölgandi í leikjunum hjá okkur og það er jákvætt. Við erum alsælir með þennan sigur og ég er mjög stoltur af liði mínu í dag." Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Fleiri fréttir FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Sjá meira
Stjarnan hafði ekki unnið útisigur í Pepsi-deildinni síðan í maí í fyrra þegar liðið mætti í Kaplakrika í dag og sótti þrjú stig. Liðið vann glæsilegan 3-1 sigur á Íslandsmeisturum FH. „Það er tær snilld að ná útisigrinum hér, það voru ekki margir sem bjuggust við því að hann kæmi á þessum velli. Athugaðu það samt að við erum búnir að vinna tvo útileiki í röð! Í bikarnum og svo í dag," sagði glaður Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar. FH var 1-0 yfir í hálfleik. „Fyrri hálfleikurinn var rosalega þungur af okkar hálfu. Ég viðurkenni að ég bjóst við að FH myndi stilla liðinu sínu aðeins öðruvísi upp. Taktíkin hálf mistókst hjá okkur í fyrri hálfleik. Maður var eiginlega bara sáttur við að fara með 1-0 í hálfleikinn." „Í seinni hálfleik ákváðum við að breyta og þétta miðjuna aðeins. Við freistuðum þess að ná meiri krafti í sóknina og það gerðum við. Steinþór (Freyr Þorsteinsson) fékk dauðafæri í stöðunni 1-0 og rétt á eftir kom vítið og rauða spjaldið. Það sem ég er sérstaklega ánægður með er að mínir menn héldu ró sinni í stöðunni 1-1 og við einum fleiri. Þá fóru menn loks að spila boltanum og sýndum gott traust og við kláruðum leikinn með stæl." Marel Baldvinsson var í miðverðinum hjá Stjörnunni í leiknum og átti frábæran leik. Marel er þekktari fyrir afrek sín á hinum enda vallarins en fann sig vel í hjarta varnarinnar. „Það varð ekki ljóst fyrr en um hádegið að Tryggvi (Bjarnason) gæti ekki spilað. Við vorum búnir að fara vel yfir taktíkina fyrir leik og ég hefði þurft að róta mikið í öllu saman. Ég vissi það að Marel hafði spilað nokkra leiki sem hafsent með Molde í norsku úrvalsdeildinni. Ég hringdi í hann og spurði hvort kallinn væri ekki klár í þetta. Hann átti afburðarleik hér í dag að mínu mati," sagði Bjarni. „Góðu mínútunum fer fjölgandi í leikjunum hjá okkur og það er jákvætt. Við erum alsælir með þennan sigur og ég er mjög stoltur af liði mínu í dag."
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Fleiri fréttir FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn