Umfjöllun: Enginn sóknarleikur í Laugardalnum Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. júní 2010 13:07 Leik Fram og Hauka lauk í Laugardalnum með 0-0 jafntefli. Með sigri hefði Fram lyft sér í toppsætið en Haukar voru enn að leita að fyrsta sigri sumarsins. Leikurinn komst aldrei á neitt flug, bæði lið spiluðu varfærnislega og var lítið um sóknarburði frá báðum liðum. Fram fékk fleiri færi en þó voru færi Hauka hættulegri í fyrri hálfleik. Það hresstist þó aðeins upp á seinni hálfleikinn, en fyrsta hættulega færið kom ekki fyrr en á 70. mínútu og var þar Daníel Einarsson með skalla eftir fyrirgjöf Arnar Gunnlaugssonar, það fór hinsvegar framhjá. Það var hins vegar ágætis vakning fyrir Framara því stuttu eftir þetta fengu bæði Joseph Tillen og Ívar Björnsson góð færi en skutu báðir framhjá af markteig. Það var svo undir lokin sem Halldór Hermann Jónsson fékk mjög gott færi en setti skotið framhjá. Haukamenn tóku markspyrnu og brunuðu upp þar sem Ásgeir Þór Ingólfsson fékk gott færi en skaut í hliðarnetið. Fljótlega eftir það flautaði Magnús Þórisson leikinn af og færðu Fram niður í fjórða sætið en eru þó aðeins tveimur stigum frá toppnum. Haukar hinsvegar sitja í botnsætinu, sigurlausir eftir 9 umferðir en héldu þó hreinu í fyrsta sinn í sumar. Fram 0 – 0 Haukar Áhorfendur: ÓuppgefiðDómari: Magnús Þórisson 7 Skot (á mark): 7 -5 ( 4 -1 )Varin skot: Hannes Þór Halldórsson 1 - Daði Lárusson 4Horn: 3 - 1Aukaspyrnur fengnar: 13 - 14 Rangstöður: 2 - 1 Fram(4-3-3)Hannes Þór Halldórsson 5 Samuel Lee Tillen 5 Jón Guðni Fjóluson 6 Jón Orri Ólafsson 7 Daði Guðmundsson 5 Halldór Hermann Jónsson 5 Jón Gunnar Eysteinsson 5 (87. Hlynur Atli Magnússon) Almarr Ormarsson 6 (77. Guðmundur Magnússon ) Ívar Björnsson 5 Hjálmar Þórarinsson 4 (65. Joseph Tillen 5) Tómas Leifsson 6 Haukar (4-5-1)Daði Lárusson 6 Gunnar Ormslev Ásgeirsson 5 Kristján Ómar Björnsson 6Daníel Einarsson 7 – Maður leiksins Pétur Örn Gíslason 5 Hilmar Geir Eiðsson 6 Guðjón Pétur Lýðsson 5 Hilmar Rafn Emilsson 5 (77. Grétar Atli Grétarsson) Ásgeir Þór Ingólfsson 6 Úlfar Hrafn Pálsson 6 (67. Stefán Daníel Jónsson 5 ) Arnar Bergmann Gunnlaugsson 7 Fylgst var með leiknum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Til að sjá lýsinguna er hægt að smella hér: Fram - Haukar Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fleiri fréttir Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Sjá meira
Leik Fram og Hauka lauk í Laugardalnum með 0-0 jafntefli. Með sigri hefði Fram lyft sér í toppsætið en Haukar voru enn að leita að fyrsta sigri sumarsins. Leikurinn komst aldrei á neitt flug, bæði lið spiluðu varfærnislega og var lítið um sóknarburði frá báðum liðum. Fram fékk fleiri færi en þó voru færi Hauka hættulegri í fyrri hálfleik. Það hresstist þó aðeins upp á seinni hálfleikinn, en fyrsta hættulega færið kom ekki fyrr en á 70. mínútu og var þar Daníel Einarsson með skalla eftir fyrirgjöf Arnar Gunnlaugssonar, það fór hinsvegar framhjá. Það var hins vegar ágætis vakning fyrir Framara því stuttu eftir þetta fengu bæði Joseph Tillen og Ívar Björnsson góð færi en skutu báðir framhjá af markteig. Það var svo undir lokin sem Halldór Hermann Jónsson fékk mjög gott færi en setti skotið framhjá. Haukamenn tóku markspyrnu og brunuðu upp þar sem Ásgeir Þór Ingólfsson fékk gott færi en skaut í hliðarnetið. Fljótlega eftir það flautaði Magnús Þórisson leikinn af og færðu Fram niður í fjórða sætið en eru þó aðeins tveimur stigum frá toppnum. Haukar hinsvegar sitja í botnsætinu, sigurlausir eftir 9 umferðir en héldu þó hreinu í fyrsta sinn í sumar. Fram 0 – 0 Haukar Áhorfendur: ÓuppgefiðDómari: Magnús Þórisson 7 Skot (á mark): 7 -5 ( 4 -1 )Varin skot: Hannes Þór Halldórsson 1 - Daði Lárusson 4Horn: 3 - 1Aukaspyrnur fengnar: 13 - 14 Rangstöður: 2 - 1 Fram(4-3-3)Hannes Þór Halldórsson 5 Samuel Lee Tillen 5 Jón Guðni Fjóluson 6 Jón Orri Ólafsson 7 Daði Guðmundsson 5 Halldór Hermann Jónsson 5 Jón Gunnar Eysteinsson 5 (87. Hlynur Atli Magnússon) Almarr Ormarsson 6 (77. Guðmundur Magnússon ) Ívar Björnsson 5 Hjálmar Þórarinsson 4 (65. Joseph Tillen 5) Tómas Leifsson 6 Haukar (4-5-1)Daði Lárusson 6 Gunnar Ormslev Ásgeirsson 5 Kristján Ómar Björnsson 6Daníel Einarsson 7 – Maður leiksins Pétur Örn Gíslason 5 Hilmar Geir Eiðsson 6 Guðjón Pétur Lýðsson 5 Hilmar Rafn Emilsson 5 (77. Grétar Atli Grétarsson) Ásgeir Þór Ingólfsson 6 Úlfar Hrafn Pálsson 6 (67. Stefán Daníel Jónsson 5 ) Arnar Bergmann Gunnlaugsson 7 Fylgst var með leiknum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Til að sjá lýsinguna er hægt að smella hér: Fram - Haukar
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fleiri fréttir Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Sjá meira