Svikin jafngilda tveggja mánaða afgangi af vöruskiptum Íslands 30. janúar 2010 18:46 Frá blaðamannafundi Seðlabankans, efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra og FME í gær. Mynd/Pjetur Upphæð meintra gjaldeyrissvika mannanna fjögurra sem handteknir voru í gær jafngildir tveggja mánaða afgangi af vöruskiptum Íslands við útlönd. Viðskipti af þessu tagi ganga þvert á efnahagsáætlun stjórnvalda. Fjórir menn voru handteknir og yfirheyrðir í gær vegna gruns um stórfelld brot á gjaldeyrislögum, en þeir eru taldir vera raunverulegir stjórnendur sænsks félags sem stundað hefur brask með gjaldeyri í nokkurn tíma. En hvernig fór þetta fram? Við skulum taka dæmi: Mennirnir sýndu fram á að þeir hygðust kaupa fasteign t.d í Bretlandi og fengu þar með að kaupa erlendan gjaldeyri, pund í þessu tilfelli, hjá íslenskum banka. Fasteignaviðskiptin voru hins vegar bara málamyndagjörningur í þeim skilningi að fasteignin er keypt og seld sama dag eða skjölin fölsuð og pundin því enn í þeirra höndum. Sænskt félag sér síðan um að skipta pundunum í krónur í útlöndum - þar sem mun fleiri krónur fást fyrir hvert pund heldur en þurfti að greiða fyrir pundin á Íslandi. Krónurnar eru að lokum fluttar til Íslands - og ágóðinn er mismunurinn á erlenda genginu og heimagenginu sem getur verið á bilinu 15-40%. Á tímabilinu sem er til rannsóknar, sem nær frá nóvember 2008 til október 2009, urðu viðskipti þeirra til þess að allt að þrettán milljarðar króna í formi gjaldeyris glötuðust af gjaldeyrismarkaðnum hér á landi, á tímum þegar þjóðarbúið er í mikilli þörf fyrir gjaldeyri. Upphæðin jafngildir tveggja mánaða afgangi af vöruskiptum Íslands við útlönd. Viðskipti af þessari stærðargráðu veikja krónuna og ganga þvert á efnahagsáætlun íslenskra stjórnvalda og alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Tengdar fréttir Glacier Partners ekki í gjaldeyrisbraski Fyrirtækið Capacent Glacier stóð ekki í gjaldeyrisbraski samkvæmt tilkynningu sem félagið sendi frá sér fyrir stundu. 29. janúar 2010 15:10 Grunur um 13 milljarða gjaldeyrissvik - fjórir í haldi Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra framkvæmdi húsleitir í dag í máli sem tengjast grun um brot á skilaskyldu gjaldeyris. Fjármálaeftirlitið kærði málið til lögreglu og tóku 30 starfsmenn þátt í húsleitunum. Fyrirtækið sem um ræðir er skráð í Svíþjóð og heitir Aserta. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem haldinn var í dag hjá Ríkislögreglustjóra. 29. janúar 2010 15:02 Karl Löve fjórði maðurinn sem var handtekinn vegna gjaldeyrisbrasks Fjórði maðurinn hefur verið handtekinn vegna gruns um brot gegn gjaldeyrishaftalögum Seðlabanka Íslands en hann heitir Karl Löve Jóhannsson. Þegar hafa Gísli Reynisson, Ólafur Sigmundsson og Markús Máni Michaelsson verið handteknir vegna málsins. 29. janúar 2010 16:52 Markús Máni Michaelsson á meðal þeirra grunuðu Mennirnir sem grunaðir eru um stórfellt gjaldeyrisbrask í gegnum félagið Aserta í Svíþjóð eru allir fyrrverandi starfsmenn Straums fjárfestingabanka og hafa allir búið í Bretlandi um skeið. Á blaðamannafundi sem nú stendur yfir kom fram að fjórir hefðu verið handteknir vegna málsins. 29. janúar 2010 15:32 Straumur sver af sér gjaldeyrisbraskarana Straumur Burðarás Fjárfestingabanki hf. hefur sent frá sér tilkynningu vegna frétta af meintum brotum fyrrverandi Straums á reglum um gjaldeyrismál. 29. janúar 2010 19:52 Yfirheyrslum lauk upp úr miðnætti Fyrstu yfirheyrslum yfir fjórum fyrrverandi starfsmönnum Straums sem grunaðir eru um umsvifamikil brot á gjaldeyrislögum lauk upp úr miðnætti í gær. Mennirnir voru handteknir í gærdag en þeir eru taldir hafa skipt gjaldeyri að verðmæti 13 milljarða króna á aflandsmarkaði í íslenskar krónur og flutt peninginn síðan heim og þar með farið framhjá gjaldeyrishöftunum. Þetta eru þeir taldir hafa gert í gegnum félag í Svíþjóð. Rannsókn málsins beinist að tímabilinu nóvember 2008 til október 2009. 30. janúar 2010 10:07 Náið samstarf um rannsóknir á gjaldeyrisviðskiptabrotum Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra, Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið hafa átt í viðamiklu samstarfi í tengslum við rannsóknir á brotum á gjaldeyrishöftum og lögum um gjaldeyrisviðskipti. Fjórir fyrrverandi starfsmenn Straums eru í haldi lögreglu vegna málsins. 29. janúar 2010 18:48 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Upphæð meintra gjaldeyrissvika mannanna fjögurra sem handteknir voru í gær jafngildir tveggja mánaða afgangi af vöruskiptum Íslands við útlönd. Viðskipti af þessu tagi ganga þvert á efnahagsáætlun stjórnvalda. Fjórir menn voru handteknir og yfirheyrðir í gær vegna gruns um stórfelld brot á gjaldeyrislögum, en þeir eru taldir vera raunverulegir stjórnendur sænsks félags sem stundað hefur brask með gjaldeyri í nokkurn tíma. En hvernig fór þetta fram? Við skulum taka dæmi: Mennirnir sýndu fram á að þeir hygðust kaupa fasteign t.d í Bretlandi og fengu þar með að kaupa erlendan gjaldeyri, pund í þessu tilfelli, hjá íslenskum banka. Fasteignaviðskiptin voru hins vegar bara málamyndagjörningur í þeim skilningi að fasteignin er keypt og seld sama dag eða skjölin fölsuð og pundin því enn í þeirra höndum. Sænskt félag sér síðan um að skipta pundunum í krónur í útlöndum - þar sem mun fleiri krónur fást fyrir hvert pund heldur en þurfti að greiða fyrir pundin á Íslandi. Krónurnar eru að lokum fluttar til Íslands - og ágóðinn er mismunurinn á erlenda genginu og heimagenginu sem getur verið á bilinu 15-40%. Á tímabilinu sem er til rannsóknar, sem nær frá nóvember 2008 til október 2009, urðu viðskipti þeirra til þess að allt að þrettán milljarðar króna í formi gjaldeyris glötuðust af gjaldeyrismarkaðnum hér á landi, á tímum þegar þjóðarbúið er í mikilli þörf fyrir gjaldeyri. Upphæðin jafngildir tveggja mánaða afgangi af vöruskiptum Íslands við útlönd. Viðskipti af þessari stærðargráðu veikja krónuna og ganga þvert á efnahagsáætlun íslenskra stjórnvalda og alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Tengdar fréttir Glacier Partners ekki í gjaldeyrisbraski Fyrirtækið Capacent Glacier stóð ekki í gjaldeyrisbraski samkvæmt tilkynningu sem félagið sendi frá sér fyrir stundu. 29. janúar 2010 15:10 Grunur um 13 milljarða gjaldeyrissvik - fjórir í haldi Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra framkvæmdi húsleitir í dag í máli sem tengjast grun um brot á skilaskyldu gjaldeyris. Fjármálaeftirlitið kærði málið til lögreglu og tóku 30 starfsmenn þátt í húsleitunum. Fyrirtækið sem um ræðir er skráð í Svíþjóð og heitir Aserta. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem haldinn var í dag hjá Ríkislögreglustjóra. 29. janúar 2010 15:02 Karl Löve fjórði maðurinn sem var handtekinn vegna gjaldeyrisbrasks Fjórði maðurinn hefur verið handtekinn vegna gruns um brot gegn gjaldeyrishaftalögum Seðlabanka Íslands en hann heitir Karl Löve Jóhannsson. Þegar hafa Gísli Reynisson, Ólafur Sigmundsson og Markús Máni Michaelsson verið handteknir vegna málsins. 29. janúar 2010 16:52 Markús Máni Michaelsson á meðal þeirra grunuðu Mennirnir sem grunaðir eru um stórfellt gjaldeyrisbrask í gegnum félagið Aserta í Svíþjóð eru allir fyrrverandi starfsmenn Straums fjárfestingabanka og hafa allir búið í Bretlandi um skeið. Á blaðamannafundi sem nú stendur yfir kom fram að fjórir hefðu verið handteknir vegna málsins. 29. janúar 2010 15:32 Straumur sver af sér gjaldeyrisbraskarana Straumur Burðarás Fjárfestingabanki hf. hefur sent frá sér tilkynningu vegna frétta af meintum brotum fyrrverandi Straums á reglum um gjaldeyrismál. 29. janúar 2010 19:52 Yfirheyrslum lauk upp úr miðnætti Fyrstu yfirheyrslum yfir fjórum fyrrverandi starfsmönnum Straums sem grunaðir eru um umsvifamikil brot á gjaldeyrislögum lauk upp úr miðnætti í gær. Mennirnir voru handteknir í gærdag en þeir eru taldir hafa skipt gjaldeyri að verðmæti 13 milljarða króna á aflandsmarkaði í íslenskar krónur og flutt peninginn síðan heim og þar með farið framhjá gjaldeyrishöftunum. Þetta eru þeir taldir hafa gert í gegnum félag í Svíþjóð. Rannsókn málsins beinist að tímabilinu nóvember 2008 til október 2009. 30. janúar 2010 10:07 Náið samstarf um rannsóknir á gjaldeyrisviðskiptabrotum Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra, Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið hafa átt í viðamiklu samstarfi í tengslum við rannsóknir á brotum á gjaldeyrishöftum og lögum um gjaldeyrisviðskipti. Fjórir fyrrverandi starfsmenn Straums eru í haldi lögreglu vegna málsins. 29. janúar 2010 18:48 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Glacier Partners ekki í gjaldeyrisbraski Fyrirtækið Capacent Glacier stóð ekki í gjaldeyrisbraski samkvæmt tilkynningu sem félagið sendi frá sér fyrir stundu. 29. janúar 2010 15:10
Grunur um 13 milljarða gjaldeyrissvik - fjórir í haldi Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra framkvæmdi húsleitir í dag í máli sem tengjast grun um brot á skilaskyldu gjaldeyris. Fjármálaeftirlitið kærði málið til lögreglu og tóku 30 starfsmenn þátt í húsleitunum. Fyrirtækið sem um ræðir er skráð í Svíþjóð og heitir Aserta. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem haldinn var í dag hjá Ríkislögreglustjóra. 29. janúar 2010 15:02
Karl Löve fjórði maðurinn sem var handtekinn vegna gjaldeyrisbrasks Fjórði maðurinn hefur verið handtekinn vegna gruns um brot gegn gjaldeyrishaftalögum Seðlabanka Íslands en hann heitir Karl Löve Jóhannsson. Þegar hafa Gísli Reynisson, Ólafur Sigmundsson og Markús Máni Michaelsson verið handteknir vegna málsins. 29. janúar 2010 16:52
Markús Máni Michaelsson á meðal þeirra grunuðu Mennirnir sem grunaðir eru um stórfellt gjaldeyrisbrask í gegnum félagið Aserta í Svíþjóð eru allir fyrrverandi starfsmenn Straums fjárfestingabanka og hafa allir búið í Bretlandi um skeið. Á blaðamannafundi sem nú stendur yfir kom fram að fjórir hefðu verið handteknir vegna málsins. 29. janúar 2010 15:32
Straumur sver af sér gjaldeyrisbraskarana Straumur Burðarás Fjárfestingabanki hf. hefur sent frá sér tilkynningu vegna frétta af meintum brotum fyrrverandi Straums á reglum um gjaldeyrismál. 29. janúar 2010 19:52
Yfirheyrslum lauk upp úr miðnætti Fyrstu yfirheyrslum yfir fjórum fyrrverandi starfsmönnum Straums sem grunaðir eru um umsvifamikil brot á gjaldeyrislögum lauk upp úr miðnætti í gær. Mennirnir voru handteknir í gærdag en þeir eru taldir hafa skipt gjaldeyri að verðmæti 13 milljarða króna á aflandsmarkaði í íslenskar krónur og flutt peninginn síðan heim og þar með farið framhjá gjaldeyrishöftunum. Þetta eru þeir taldir hafa gert í gegnum félag í Svíþjóð. Rannsókn málsins beinist að tímabilinu nóvember 2008 til október 2009. 30. janúar 2010 10:07
Náið samstarf um rannsóknir á gjaldeyrisviðskiptabrotum Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra, Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið hafa átt í viðamiklu samstarfi í tengslum við rannsóknir á brotum á gjaldeyrishöftum og lögum um gjaldeyrisviðskipti. Fjórir fyrrverandi starfsmenn Straums eru í haldi lögreglu vegna málsins. 29. janúar 2010 18:48