Níu af síðustu tíu Íþróttamönnum Reykjavíkur eru konur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2010 10:30 Ásdís Hjálmsdóttir með verðlaun sín í gær. Mynd/Heimasíða ÍBR Stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur valdi í gær Íþróttamann Reykjavíkur í 31. sinn og fyrir valinu varð frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni. Ásdís er níunda konan á síðustu tíu árum sem hlýtur þessa útnefningu. Borgarstjórinn í Reykjavík, Hanna Birna Kristjánsdóttir, afhendi Ásdísi farandbikar við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Ásdís átti flott ár í fyrra, bætti meðal annars Íslandsmet sitt á árinu og komst upp í 22.sæti á heimslistanum í spjótkasti. Konur hafa haft mikla yfirburði yfir karlana í kosningunni á Íþróttamanni Reykjavíkur síðasta áratuginn og er sundmaðurinn Jakob Jóhann Sveinsson eini karlamaðurinn á nýrri öld sem hefur hlotið útnefninguna Íþróttamaður Reykjavíkur. Konur eru þó enn í minnihluta í kosningunni frá upphafi en frá árinu 1979 hafa sautján karlar og fimmtán konur verið valin Íþróttamenn Reykjavíkur. Ásdís varð fyrsti frjálsíþróttamaðurinn í 21 ár til að vera valin eða síðan að Haukur Gunnarsson hlaut þessa viðurkenningu fyrir frammistöðu sína á árinu 1988.Síðustu ellefu Íþróttamenn Reykjavíkur:2009 Ásdís Hjálmsdóttir, Ármanni (frjálsar)2008 Katrín Jónsdóttir, Val (fótbolti)2007 Ragna Björg Ingólfsdóttir, TBR (badminton)2006 Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi (sund)2005 Ragnhildur Sigurðardóttir, GR (golf)2004 Kristín Rós Hákonardóttir Fjölnir og ÍF (sund fatlaðra)2003 Karen Björk Björgvinsdóttir, ÍOR (dans)2002 Ásthildur Helgadóttir, KR (fótbolti)2001 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍF (sund fatlaðra)2000 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍF (sund fatlaðra)1999 Þormóður Egilsson, KR (fótbolti) Innlendar Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sjá meira
Stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur valdi í gær Íþróttamann Reykjavíkur í 31. sinn og fyrir valinu varð frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni. Ásdís er níunda konan á síðustu tíu árum sem hlýtur þessa útnefningu. Borgarstjórinn í Reykjavík, Hanna Birna Kristjánsdóttir, afhendi Ásdísi farandbikar við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Ásdís átti flott ár í fyrra, bætti meðal annars Íslandsmet sitt á árinu og komst upp í 22.sæti á heimslistanum í spjótkasti. Konur hafa haft mikla yfirburði yfir karlana í kosningunni á Íþróttamanni Reykjavíkur síðasta áratuginn og er sundmaðurinn Jakob Jóhann Sveinsson eini karlamaðurinn á nýrri öld sem hefur hlotið útnefninguna Íþróttamaður Reykjavíkur. Konur eru þó enn í minnihluta í kosningunni frá upphafi en frá árinu 1979 hafa sautján karlar og fimmtán konur verið valin Íþróttamenn Reykjavíkur. Ásdís varð fyrsti frjálsíþróttamaðurinn í 21 ár til að vera valin eða síðan að Haukur Gunnarsson hlaut þessa viðurkenningu fyrir frammistöðu sína á árinu 1988.Síðustu ellefu Íþróttamenn Reykjavíkur:2009 Ásdís Hjálmsdóttir, Ármanni (frjálsar)2008 Katrín Jónsdóttir, Val (fótbolti)2007 Ragna Björg Ingólfsdóttir, TBR (badminton)2006 Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi (sund)2005 Ragnhildur Sigurðardóttir, GR (golf)2004 Kristín Rós Hákonardóttir Fjölnir og ÍF (sund fatlaðra)2003 Karen Björk Björgvinsdóttir, ÍOR (dans)2002 Ásthildur Helgadóttir, KR (fótbolti)2001 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍF (sund fatlaðra)2000 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍF (sund fatlaðra)1999 Þormóður Egilsson, KR (fótbolti)
Innlendar Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sjá meira