Tónlistarveita útilokar ekki landflótta 7. júní 2010 05:00 Haukur Davíð, sem stendur á hægri hönd starfsmanns Gogoyoko, segir ekki útilokað að fyrirtækið flytji starfsemina úr landi eigi það að geta fjármagnað sig. Fréttablaðið/Pjetur „Við eigum í viðræðum við fjárfesta og erum langt komin. En þetta tekur tíma,“ segir Haukur Davíð Magnússon, framkvæmdastjóri og einn stofnenda tónlistarveitunnar og netsamfélagsins Gogoyoko. „Það er ekkert þolinmótt fjármagn á Íslandi þótt margir gefi sig út fyrir að eiga það og ákvarðanafælni ríkjandi,“ bætir hann við. Gogoyoko gekk snemma á síðasta ári frá samningum við Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins og Vilhjálm Þorsteinsson, stjórnarformann CCP, um fjármögnun upp á hundrað milljónir króna. Til stóð að ljúka fjármögnun upp á rúmar tvö hundruð milljónir króna í maí og tryggja óbreyttan rekstur næstu tvö árin. Haukur er þrátt fyrir þetta bjartsýnn. Nokkrir þeirra sem rætt er við eru erlendir fjárfestar. Þeir munu lítið spenntir fyrir því að setja áhættufjármagn í verkefni hér, ekki síst þar sem ekki er lengur hægt að kaupa varnir gegn gengissveiflum. Haukur og segir ekki útilokað að fyrirtækið flytji starfsemina úr landi af þessum sökum. Þá bjóða mörg önnur lönd betri stuðning við sprotafyrirtæki en býðst hér. „Við höfum skoðað þetta og útilokum ekkert,“ segir hann. Tuttugu manns vinnur hjá Gogoyoko. - jab Tengdar fréttir Gogoyoko þarf hundrað milljónir Tónlistarveitan og netsamfélagið Gogoyoko.com er í miðju hlutafjárútboði um þessar mundir og bindur vonir við að afla yfir eitt hundrað milljóna króna áður en þessi mánuður er á enda. 8. maí 2010 14:30 Framtíðin er Gogoyoko Sprotafyrirtækið Gogoyoko er dæmi um blómstrandi íslenskt hugvit en fyrirtækið er vettvangur fyrir tónlistarfólk til að selja tónlist sína og koma sér á framfæri á netinu. Um helgina opnar fyrirtækið nýja og glæsilega tónlistarbúð þar sem tónlistarmenn fá allar tekjur sjálfir af verkum sínum. Anna Margrét Björnsson fékk sér kaffibolla með þeim Pétri Einarssyni og Kristjáni Gunnarssyni og fékk að heyra meira. 23. maí 2010 12:00 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
„Við eigum í viðræðum við fjárfesta og erum langt komin. En þetta tekur tíma,“ segir Haukur Davíð Magnússon, framkvæmdastjóri og einn stofnenda tónlistarveitunnar og netsamfélagsins Gogoyoko. „Það er ekkert þolinmótt fjármagn á Íslandi þótt margir gefi sig út fyrir að eiga það og ákvarðanafælni ríkjandi,“ bætir hann við. Gogoyoko gekk snemma á síðasta ári frá samningum við Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins og Vilhjálm Þorsteinsson, stjórnarformann CCP, um fjármögnun upp á hundrað milljónir króna. Til stóð að ljúka fjármögnun upp á rúmar tvö hundruð milljónir króna í maí og tryggja óbreyttan rekstur næstu tvö árin. Haukur er þrátt fyrir þetta bjartsýnn. Nokkrir þeirra sem rætt er við eru erlendir fjárfestar. Þeir munu lítið spenntir fyrir því að setja áhættufjármagn í verkefni hér, ekki síst þar sem ekki er lengur hægt að kaupa varnir gegn gengissveiflum. Haukur og segir ekki útilokað að fyrirtækið flytji starfsemina úr landi af þessum sökum. Þá bjóða mörg önnur lönd betri stuðning við sprotafyrirtæki en býðst hér. „Við höfum skoðað þetta og útilokum ekkert,“ segir hann. Tuttugu manns vinnur hjá Gogoyoko. - jab
Tengdar fréttir Gogoyoko þarf hundrað milljónir Tónlistarveitan og netsamfélagið Gogoyoko.com er í miðju hlutafjárútboði um þessar mundir og bindur vonir við að afla yfir eitt hundrað milljóna króna áður en þessi mánuður er á enda. 8. maí 2010 14:30 Framtíðin er Gogoyoko Sprotafyrirtækið Gogoyoko er dæmi um blómstrandi íslenskt hugvit en fyrirtækið er vettvangur fyrir tónlistarfólk til að selja tónlist sína og koma sér á framfæri á netinu. Um helgina opnar fyrirtækið nýja og glæsilega tónlistarbúð þar sem tónlistarmenn fá allar tekjur sjálfir af verkum sínum. Anna Margrét Björnsson fékk sér kaffibolla með þeim Pétri Einarssyni og Kristjáni Gunnarssyni og fékk að heyra meira. 23. maí 2010 12:00 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Gogoyoko þarf hundrað milljónir Tónlistarveitan og netsamfélagið Gogoyoko.com er í miðju hlutafjárútboði um þessar mundir og bindur vonir við að afla yfir eitt hundrað milljóna króna áður en þessi mánuður er á enda. 8. maí 2010 14:30
Framtíðin er Gogoyoko Sprotafyrirtækið Gogoyoko er dæmi um blómstrandi íslenskt hugvit en fyrirtækið er vettvangur fyrir tónlistarfólk til að selja tónlist sína og koma sér á framfæri á netinu. Um helgina opnar fyrirtækið nýja og glæsilega tónlistarbúð þar sem tónlistarmenn fá allar tekjur sjálfir af verkum sínum. Anna Margrét Björnsson fékk sér kaffibolla með þeim Pétri Einarssyni og Kristjáni Gunnarssyni og fékk að heyra meira. 23. maí 2010 12:00