Enski boltinn

Heiðar á skotskónum með QPR

Rafnar Orri Gunnarsson skrifar
Heiðar Helguson er markarefur mikill.
Heiðar Helguson er markarefur mikill.
Heiðar Helguson, leikmaður QPR og íslenska landsliðsins, var á skotskónum með félagsliði sínu í gær en hann skoraði fyrsta mark QPR í 3-1 sigri gegn 3.deildarliði Torquay en liðið mættust í æfingarleik í gærkvöld.

Heiðar var óheppin að skora ekki fleiri mörk en hann fékk kjörið tækifæri til að bæta við sínu öðru marki undir lokin en heimamenn í Torquay björguðu þá á marklínu eftir tilraun Heiðars.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×