Alþingi fótum treður stjórnarskrána Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. mars 2010 15:30 Brynjar Níelsson segir að það sé hættuleg þróun að ætla að stjórna samfélaginu með boðum og bönnum. Mynd/ GVA. Stjórnarskráin er fótum troðin af Alþingi, segir Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmaður vegna nýlegra laga sem samþykkt hafa verið og frumvarpa sem þingmenn hafa boðað. „Auðvitað er þetta allt saman brot á þessu öllu saman," segir Brynjar. Hann vísar þar til laga um bann á nektardansi, frumvarp sem takmarkar aðgang ungmenna að ljósabekkjum og frumvarp um að bannað verði að auglýsa óáfenga drykki sem bera sömu heiti og áfengir drykkir. Brynjar bendir á að það séu engir almannahagsmunir sem krefjist banns eins og þessa. „Þetta eru bara skoðanir fólks," segir Brynjar. Hann vilji ekki gera lítið úr þessum skoðunum heldur verði menn að hugsa sig tvisvar um áður en rætt er um að beita boðum og bönnum til að framfylgja skoðunum sínum. Passi menn ekki upp á þetta séu ákvæði stjórnarskrárinnar um tjáningarfrelsi og atvinnufrelsi handónýt ákvæði. „Því þá eru menn farnir að teygja almannahagsmuni út og suður bara út frá því hvað þeim finnst," segir Brynjar. Brynjar spyr hvort menn eigi að hætta að taka siðferðilega ábyrgð á gerðum sínum og þess í stað eigi að setja reglur um allt. „Þetta líst mér ekki vel á og þetta endar með ósköpum. Þetta endar ekki með banni á strippi, vændi, ljósabekkjum eða auglýsingum. Þetta er rétt að byrja," segir Brynjar. Hann segir að þetta sé stórhættuleg þróun sem hann sé skíthræddur við. Brynjar gagnrýnir að þetta sé það eina sem ríkisstjórnin hafi haft fram að færa undanfarin misseri. „Og meira að segja þessi ruglaði flokkur Sjálfstæðisflokkurinn, eins og hann er núna, þeir bara láta þetta sem vind um eyru þjóta. Þeir æmta hvorki né skræmta," segir Brynjar. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Stjórnarskráin er fótum troðin af Alþingi, segir Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmaður vegna nýlegra laga sem samþykkt hafa verið og frumvarpa sem þingmenn hafa boðað. „Auðvitað er þetta allt saman brot á þessu öllu saman," segir Brynjar. Hann vísar þar til laga um bann á nektardansi, frumvarp sem takmarkar aðgang ungmenna að ljósabekkjum og frumvarp um að bannað verði að auglýsa óáfenga drykki sem bera sömu heiti og áfengir drykkir. Brynjar bendir á að það séu engir almannahagsmunir sem krefjist banns eins og þessa. „Þetta eru bara skoðanir fólks," segir Brynjar. Hann vilji ekki gera lítið úr þessum skoðunum heldur verði menn að hugsa sig tvisvar um áður en rætt er um að beita boðum og bönnum til að framfylgja skoðunum sínum. Passi menn ekki upp á þetta séu ákvæði stjórnarskrárinnar um tjáningarfrelsi og atvinnufrelsi handónýt ákvæði. „Því þá eru menn farnir að teygja almannahagsmuni út og suður bara út frá því hvað þeim finnst," segir Brynjar. Brynjar spyr hvort menn eigi að hætta að taka siðferðilega ábyrgð á gerðum sínum og þess í stað eigi að setja reglur um allt. „Þetta líst mér ekki vel á og þetta endar með ósköpum. Þetta endar ekki með banni á strippi, vændi, ljósabekkjum eða auglýsingum. Þetta er rétt að byrja," segir Brynjar. Hann segir að þetta sé stórhættuleg þróun sem hann sé skíthræddur við. Brynjar gagnrýnir að þetta sé það eina sem ríkisstjórnin hafi haft fram að færa undanfarin misseri. „Og meira að segja þessi ruglaði flokkur Sjálfstæðisflokkurinn, eins og hann er núna, þeir bara láta þetta sem vind um eyru þjóta. Þeir æmta hvorki né skræmta," segir Brynjar.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira