Ólafur: Ungu strákarnir með mikið sjálfstraust Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Kaupmannahöfn skrifar 7. september 2010 12:00 Ólafur Jóhannesson. Mynd/Anton Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hrósaði þeim ungu leikmönnum sem hafa verið að gera það gott með bæði U-21 og A-landsliði Íslands. Ísland mætir Danmörku í kvöld og þar munu margir ungir leikmenn fá tækifærið, rétt eins og gegn Noregi í síðustu viku. „Kosturinn við þessa stráka ef við berum þá saman við marga aðra leikmenn þegar þeir voru á sama aldrei fyrir nokkrum árum síðan er að þeir eru allir fastamenn í sínum liðum. Kolbeinn [Sigþórsson, leikmaður AZ Alkmaar] er í raun sá eini sem ekki er byrjunarliðsmaður en hann hefur verið 12.-13. maður í sínu liði." „Þessir strákar eru með mikið sjálfstraust og þar af leiðandi betri fótboltamenn. Maður verður ekki betri fótboltamaður á að sitja á varamannabekk hjá stórliði og horfa á þá spila fótbolta um hverja helgi. Stundum þurfa því kannski menn að taka eitt skref aftur á bak til að komast áfram." „Ég held að þessir ungu strákar séu á góðum stað á sínum ferli og það mun hjálpa landsliðinu." Hann segir að það hafi ekki komið sér á óvart hversu vel þeir virðast hafa aðlagast A-landslðinu. „Nei, vegna þess að þeir hafa verið með okkur áður. Eggert var til að mynda valinn í liðið þegar við spiluðum hér fyrir þremur árum. Þá hafði ég aldrei séð hann spila. Hið sama má segja um Arno. Þegar ég valdi hann fyrst hafði ég ekki heldur séð hann spila. En þeir eru nú búnir að vera með í þrjú ár." Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt sterka innkomu í íslenska landsliðið en hann gekk nýverið í raðir þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim. Ólafur sér ekki eftir því að hafa ekki valið hann fyrr í landsliðið. „Nei, alls ekki. Gylfi spilaði fyrsta sinn sem fastamaður í sínu liði [Reading í England] á síðasta tímabili og stóð sig mjög vel. Þess vegna var hann valinn. Fram að þeim tíma hafði hann ekki spilað með nema varaliðum og unglingaliðum." Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Fleiri fréttir Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Sjá meira
Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hrósaði þeim ungu leikmönnum sem hafa verið að gera það gott með bæði U-21 og A-landsliði Íslands. Ísland mætir Danmörku í kvöld og þar munu margir ungir leikmenn fá tækifærið, rétt eins og gegn Noregi í síðustu viku. „Kosturinn við þessa stráka ef við berum þá saman við marga aðra leikmenn þegar þeir voru á sama aldrei fyrir nokkrum árum síðan er að þeir eru allir fastamenn í sínum liðum. Kolbeinn [Sigþórsson, leikmaður AZ Alkmaar] er í raun sá eini sem ekki er byrjunarliðsmaður en hann hefur verið 12.-13. maður í sínu liði." „Þessir strákar eru með mikið sjálfstraust og þar af leiðandi betri fótboltamenn. Maður verður ekki betri fótboltamaður á að sitja á varamannabekk hjá stórliði og horfa á þá spila fótbolta um hverja helgi. Stundum þurfa því kannski menn að taka eitt skref aftur á bak til að komast áfram." „Ég held að þessir ungu strákar séu á góðum stað á sínum ferli og það mun hjálpa landsliðinu." Hann segir að það hafi ekki komið sér á óvart hversu vel þeir virðast hafa aðlagast A-landslðinu. „Nei, vegna þess að þeir hafa verið með okkur áður. Eggert var til að mynda valinn í liðið þegar við spiluðum hér fyrir þremur árum. Þá hafði ég aldrei séð hann spila. Hið sama má segja um Arno. Þegar ég valdi hann fyrst hafði ég ekki heldur séð hann spila. En þeir eru nú búnir að vera með í þrjú ár." Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt sterka innkomu í íslenska landsliðið en hann gekk nýverið í raðir þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim. Ólafur sér ekki eftir því að hafa ekki valið hann fyrr í landsliðið. „Nei, alls ekki. Gylfi spilaði fyrsta sinn sem fastamaður í sínu liði [Reading í England] á síðasta tímabili og stóð sig mjög vel. Þess vegna var hann valinn. Fram að þeim tíma hafði hann ekki spilað með nema varaliðum og unglingaliðum."
Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Fleiri fréttir Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Sjá meira