Innlent

Á 175 á Reykjanesbraut

MYND/Hörður
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði ökumann á Reykjanesbrautinni um klukkan tíu í gærkvöldi en hann hafði mælst á 175 kílómetra hraða. Þegar hann gaf upp nafn kom í ljós að hann var próflaus í þokkabót og til að bæta gráu ofan á svart hefur lögreglan hann grunaðan um akstur undir áhrifum fíkniefna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×