Umfjöllun: Alfreð sökkti Stjörnunni Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. júlí 2010 15:33 Breiðablik vann sannfærandi sigur á Stjörnunni á Kópavogsvelli í gærkvöldi en leikurinn endaði 4-0 fyrir Breiðablik. Með þessu halda þeir sér í toppsætinu og juku á markamuninn gegn ÍBV sem náðu dramatískum sigri í kvöld í Eyjum. Leikurinn byrjaði afar fjörlega, en á sjöundu mínútu bjargaði Finnur Orri Margeirsson á línu eftir að Ellert Hreinsson hafði komist inn í sendingu á Ingvar Þór Kale og leikið á hann. Stuttu seinna átti Kári Ársælsson hörku skalla í slá. Á fimmtándu mínútu átti sér stað afar umdeilt atvik, Alfreð Finnbogason lék á varnarmann Stjörnunnar og átti skot sem fór í þverslánna og niður. Hann virtist fara yfir línuna en dómarinn lét leikinn halda áfram, þetta minnti afar mikið á mark Frank Lampards sem var dæmt af á HM um daginn. Eftir þetta fjaraði leikurinn út að mestu í fyrri hálfleik en voru Blikar hættulegir. Hinsvegar buðu þeir upp á markaveislu í seinni hálfleik. Fyrsta markið kom á 48. Mínútu og var þar að verki Alfreð Finnbogason úr víti sem hann fékk sjálfur. Aðeins fimm mínútum seinna fékk hann annað víti og sendi hann Bjarna aftur í vitlaust horn og kom Blikum í 2-0. Á 76.mínútu kórónaði hann svo frábærann leik með góðu hlaupi upp hægri kantinn þar sem hann lék á varnarmenn Stjörnunnar og lagði boltann snyrtilega í fjærhornið. Alfreð átti svo frábæra sendingu fyrir markið þar sem Haukur Baldvinsson var einn og óvaldaður og skoraði með fyrstu snertingu sinni en hann hafði komið inn á nokkrum sekúndum áður. Stjarnan situr áfram í 7. Sæti í deildinni eftir þetta en þeir virðast áfram glíma við vandamál um að spila á útivelli. Breiðablik 4- 0 Stjarnan1-0 Alfreð Finnbogason(48.) 2-0 Alfreð Finnbogason(54.) 3-0 Alfreð Finnbogason(76.) 4-0 Haukur Baldvinsson(83.) Áhorfendur: 1230 Dómari: Kristinn Jakobsson 7 Skot (á mark): 10 - 9 ( 7- 4) Varin skot: Ingvar 3 – Bjarni 3 Horn: 7 - 2 Aukaspyrnur fengnar: 3 - 9 Rangstöður: 2 - 2 Breiðablik (4-2-3-1) Ingvar Þór Kale 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Kári Ársælsson 5 Finnur Orri Margeirsson 7 Kristinn Jónsson 6 Jökull I. Elísabetarson 5 Guðmundur Kristjánsson 7 Olgeir Sigurgeirsson 4 (78. Árni Kristinn Gunnarsson )Alfreð Finnbogason 9 – Maður leiksinsKristinn Steindórsson 5 (68. Andri Rafn Yeoman 5) Guðmundur Pétursson 5 (82. Haukur Baldvinsson) Stjarnan (4-4-2)Bjarni Þórður Halldórsson 5 Bjarki Páll Eysteinsson 5 Daníel Laxdal 4 Tryggvi Sveinn Bjarnason 5 Jóhann Laxdal 5 Þorvaldur Árnason 6 Dennis Danry 3 (65. Björn Pálsson ) Atli Jóhannsson 4 (78. Arnar Már Björgvinsson) Halldór Orri Björnsson 5 Ellert Hreinsson 5 (37. Hilmar Þór Hilmarsson 5) Steinþór Freyr Þorsteinsson 6 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Breiðablik - Stjarnan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Breiðablik vann sannfærandi sigur á Stjörnunni á Kópavogsvelli í gærkvöldi en leikurinn endaði 4-0 fyrir Breiðablik. Með þessu halda þeir sér í toppsætinu og juku á markamuninn gegn ÍBV sem náðu dramatískum sigri í kvöld í Eyjum. Leikurinn byrjaði afar fjörlega, en á sjöundu mínútu bjargaði Finnur Orri Margeirsson á línu eftir að Ellert Hreinsson hafði komist inn í sendingu á Ingvar Þór Kale og leikið á hann. Stuttu seinna átti Kári Ársælsson hörku skalla í slá. Á fimmtándu mínútu átti sér stað afar umdeilt atvik, Alfreð Finnbogason lék á varnarmann Stjörnunnar og átti skot sem fór í þverslánna og niður. Hann virtist fara yfir línuna en dómarinn lét leikinn halda áfram, þetta minnti afar mikið á mark Frank Lampards sem var dæmt af á HM um daginn. Eftir þetta fjaraði leikurinn út að mestu í fyrri hálfleik en voru Blikar hættulegir. Hinsvegar buðu þeir upp á markaveislu í seinni hálfleik. Fyrsta markið kom á 48. Mínútu og var þar að verki Alfreð Finnbogason úr víti sem hann fékk sjálfur. Aðeins fimm mínútum seinna fékk hann annað víti og sendi hann Bjarna aftur í vitlaust horn og kom Blikum í 2-0. Á 76.mínútu kórónaði hann svo frábærann leik með góðu hlaupi upp hægri kantinn þar sem hann lék á varnarmenn Stjörnunnar og lagði boltann snyrtilega í fjærhornið. Alfreð átti svo frábæra sendingu fyrir markið þar sem Haukur Baldvinsson var einn og óvaldaður og skoraði með fyrstu snertingu sinni en hann hafði komið inn á nokkrum sekúndum áður. Stjarnan situr áfram í 7. Sæti í deildinni eftir þetta en þeir virðast áfram glíma við vandamál um að spila á útivelli. Breiðablik 4- 0 Stjarnan1-0 Alfreð Finnbogason(48.) 2-0 Alfreð Finnbogason(54.) 3-0 Alfreð Finnbogason(76.) 4-0 Haukur Baldvinsson(83.) Áhorfendur: 1230 Dómari: Kristinn Jakobsson 7 Skot (á mark): 10 - 9 ( 7- 4) Varin skot: Ingvar 3 – Bjarni 3 Horn: 7 - 2 Aukaspyrnur fengnar: 3 - 9 Rangstöður: 2 - 2 Breiðablik (4-2-3-1) Ingvar Þór Kale 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Kári Ársælsson 5 Finnur Orri Margeirsson 7 Kristinn Jónsson 6 Jökull I. Elísabetarson 5 Guðmundur Kristjánsson 7 Olgeir Sigurgeirsson 4 (78. Árni Kristinn Gunnarsson )Alfreð Finnbogason 9 – Maður leiksinsKristinn Steindórsson 5 (68. Andri Rafn Yeoman 5) Guðmundur Pétursson 5 (82. Haukur Baldvinsson) Stjarnan (4-4-2)Bjarni Þórður Halldórsson 5 Bjarki Páll Eysteinsson 5 Daníel Laxdal 4 Tryggvi Sveinn Bjarnason 5 Jóhann Laxdal 5 Þorvaldur Árnason 6 Dennis Danry 3 (65. Björn Pálsson ) Atli Jóhannsson 4 (78. Arnar Már Björgvinsson) Halldór Orri Björnsson 5 Ellert Hreinsson 5 (37. Hilmar Þór Hilmarsson 5) Steinþór Freyr Þorsteinsson 6 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Breiðablik - Stjarnan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann