Umfjöllun: Alfreð sökkti Stjörnunni Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. júlí 2010 15:33 Breiðablik vann sannfærandi sigur á Stjörnunni á Kópavogsvelli í gærkvöldi en leikurinn endaði 4-0 fyrir Breiðablik. Með þessu halda þeir sér í toppsætinu og juku á markamuninn gegn ÍBV sem náðu dramatískum sigri í kvöld í Eyjum. Leikurinn byrjaði afar fjörlega, en á sjöundu mínútu bjargaði Finnur Orri Margeirsson á línu eftir að Ellert Hreinsson hafði komist inn í sendingu á Ingvar Þór Kale og leikið á hann. Stuttu seinna átti Kári Ársælsson hörku skalla í slá. Á fimmtándu mínútu átti sér stað afar umdeilt atvik, Alfreð Finnbogason lék á varnarmann Stjörnunnar og átti skot sem fór í þverslánna og niður. Hann virtist fara yfir línuna en dómarinn lét leikinn halda áfram, þetta minnti afar mikið á mark Frank Lampards sem var dæmt af á HM um daginn. Eftir þetta fjaraði leikurinn út að mestu í fyrri hálfleik en voru Blikar hættulegir. Hinsvegar buðu þeir upp á markaveislu í seinni hálfleik. Fyrsta markið kom á 48. Mínútu og var þar að verki Alfreð Finnbogason úr víti sem hann fékk sjálfur. Aðeins fimm mínútum seinna fékk hann annað víti og sendi hann Bjarna aftur í vitlaust horn og kom Blikum í 2-0. Á 76.mínútu kórónaði hann svo frábærann leik með góðu hlaupi upp hægri kantinn þar sem hann lék á varnarmenn Stjörnunnar og lagði boltann snyrtilega í fjærhornið. Alfreð átti svo frábæra sendingu fyrir markið þar sem Haukur Baldvinsson var einn og óvaldaður og skoraði með fyrstu snertingu sinni en hann hafði komið inn á nokkrum sekúndum áður. Stjarnan situr áfram í 7. Sæti í deildinni eftir þetta en þeir virðast áfram glíma við vandamál um að spila á útivelli. Breiðablik 4- 0 Stjarnan1-0 Alfreð Finnbogason(48.) 2-0 Alfreð Finnbogason(54.) 3-0 Alfreð Finnbogason(76.) 4-0 Haukur Baldvinsson(83.) Áhorfendur: 1230 Dómari: Kristinn Jakobsson 7 Skot (á mark): 10 - 9 ( 7- 4) Varin skot: Ingvar 3 – Bjarni 3 Horn: 7 - 2 Aukaspyrnur fengnar: 3 - 9 Rangstöður: 2 - 2 Breiðablik (4-2-3-1) Ingvar Þór Kale 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Kári Ársælsson 5 Finnur Orri Margeirsson 7 Kristinn Jónsson 6 Jökull I. Elísabetarson 5 Guðmundur Kristjánsson 7 Olgeir Sigurgeirsson 4 (78. Árni Kristinn Gunnarsson )Alfreð Finnbogason 9 – Maður leiksinsKristinn Steindórsson 5 (68. Andri Rafn Yeoman 5) Guðmundur Pétursson 5 (82. Haukur Baldvinsson) Stjarnan (4-4-2)Bjarni Þórður Halldórsson 5 Bjarki Páll Eysteinsson 5 Daníel Laxdal 4 Tryggvi Sveinn Bjarnason 5 Jóhann Laxdal 5 Þorvaldur Árnason 6 Dennis Danry 3 (65. Björn Pálsson ) Atli Jóhannsson 4 (78. Arnar Már Björgvinsson) Halldór Orri Björnsson 5 Ellert Hreinsson 5 (37. Hilmar Þór Hilmarsson 5) Steinþór Freyr Þorsteinsson 6 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Breiðablik - Stjarnan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Sjá meira
Breiðablik vann sannfærandi sigur á Stjörnunni á Kópavogsvelli í gærkvöldi en leikurinn endaði 4-0 fyrir Breiðablik. Með þessu halda þeir sér í toppsætinu og juku á markamuninn gegn ÍBV sem náðu dramatískum sigri í kvöld í Eyjum. Leikurinn byrjaði afar fjörlega, en á sjöundu mínútu bjargaði Finnur Orri Margeirsson á línu eftir að Ellert Hreinsson hafði komist inn í sendingu á Ingvar Þór Kale og leikið á hann. Stuttu seinna átti Kári Ársælsson hörku skalla í slá. Á fimmtándu mínútu átti sér stað afar umdeilt atvik, Alfreð Finnbogason lék á varnarmann Stjörnunnar og átti skot sem fór í þverslánna og niður. Hann virtist fara yfir línuna en dómarinn lét leikinn halda áfram, þetta minnti afar mikið á mark Frank Lampards sem var dæmt af á HM um daginn. Eftir þetta fjaraði leikurinn út að mestu í fyrri hálfleik en voru Blikar hættulegir. Hinsvegar buðu þeir upp á markaveislu í seinni hálfleik. Fyrsta markið kom á 48. Mínútu og var þar að verki Alfreð Finnbogason úr víti sem hann fékk sjálfur. Aðeins fimm mínútum seinna fékk hann annað víti og sendi hann Bjarna aftur í vitlaust horn og kom Blikum í 2-0. Á 76.mínútu kórónaði hann svo frábærann leik með góðu hlaupi upp hægri kantinn þar sem hann lék á varnarmenn Stjörnunnar og lagði boltann snyrtilega í fjærhornið. Alfreð átti svo frábæra sendingu fyrir markið þar sem Haukur Baldvinsson var einn og óvaldaður og skoraði með fyrstu snertingu sinni en hann hafði komið inn á nokkrum sekúndum áður. Stjarnan situr áfram í 7. Sæti í deildinni eftir þetta en þeir virðast áfram glíma við vandamál um að spila á útivelli. Breiðablik 4- 0 Stjarnan1-0 Alfreð Finnbogason(48.) 2-0 Alfreð Finnbogason(54.) 3-0 Alfreð Finnbogason(76.) 4-0 Haukur Baldvinsson(83.) Áhorfendur: 1230 Dómari: Kristinn Jakobsson 7 Skot (á mark): 10 - 9 ( 7- 4) Varin skot: Ingvar 3 – Bjarni 3 Horn: 7 - 2 Aukaspyrnur fengnar: 3 - 9 Rangstöður: 2 - 2 Breiðablik (4-2-3-1) Ingvar Þór Kale 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Kári Ársælsson 5 Finnur Orri Margeirsson 7 Kristinn Jónsson 6 Jökull I. Elísabetarson 5 Guðmundur Kristjánsson 7 Olgeir Sigurgeirsson 4 (78. Árni Kristinn Gunnarsson )Alfreð Finnbogason 9 – Maður leiksinsKristinn Steindórsson 5 (68. Andri Rafn Yeoman 5) Guðmundur Pétursson 5 (82. Haukur Baldvinsson) Stjarnan (4-4-2)Bjarni Þórður Halldórsson 5 Bjarki Páll Eysteinsson 5 Daníel Laxdal 4 Tryggvi Sveinn Bjarnason 5 Jóhann Laxdal 5 Þorvaldur Árnason 6 Dennis Danry 3 (65. Björn Pálsson ) Atli Jóhannsson 4 (78. Arnar Már Björgvinsson) Halldór Orri Björnsson 5 Ellert Hreinsson 5 (37. Hilmar Þór Hilmarsson 5) Steinþór Freyr Þorsteinsson 6 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Breiðablik - Stjarnan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast