Umfjöllun: Alfreð sökkti Stjörnunni Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. júlí 2010 15:33 Breiðablik vann sannfærandi sigur á Stjörnunni á Kópavogsvelli í gærkvöldi en leikurinn endaði 4-0 fyrir Breiðablik. Með þessu halda þeir sér í toppsætinu og juku á markamuninn gegn ÍBV sem náðu dramatískum sigri í kvöld í Eyjum. Leikurinn byrjaði afar fjörlega, en á sjöundu mínútu bjargaði Finnur Orri Margeirsson á línu eftir að Ellert Hreinsson hafði komist inn í sendingu á Ingvar Þór Kale og leikið á hann. Stuttu seinna átti Kári Ársælsson hörku skalla í slá. Á fimmtándu mínútu átti sér stað afar umdeilt atvik, Alfreð Finnbogason lék á varnarmann Stjörnunnar og átti skot sem fór í þverslánna og niður. Hann virtist fara yfir línuna en dómarinn lét leikinn halda áfram, þetta minnti afar mikið á mark Frank Lampards sem var dæmt af á HM um daginn. Eftir þetta fjaraði leikurinn út að mestu í fyrri hálfleik en voru Blikar hættulegir. Hinsvegar buðu þeir upp á markaveislu í seinni hálfleik. Fyrsta markið kom á 48. Mínútu og var þar að verki Alfreð Finnbogason úr víti sem hann fékk sjálfur. Aðeins fimm mínútum seinna fékk hann annað víti og sendi hann Bjarna aftur í vitlaust horn og kom Blikum í 2-0. Á 76.mínútu kórónaði hann svo frábærann leik með góðu hlaupi upp hægri kantinn þar sem hann lék á varnarmenn Stjörnunnar og lagði boltann snyrtilega í fjærhornið. Alfreð átti svo frábæra sendingu fyrir markið þar sem Haukur Baldvinsson var einn og óvaldaður og skoraði með fyrstu snertingu sinni en hann hafði komið inn á nokkrum sekúndum áður. Stjarnan situr áfram í 7. Sæti í deildinni eftir þetta en þeir virðast áfram glíma við vandamál um að spila á útivelli. Breiðablik 4- 0 Stjarnan1-0 Alfreð Finnbogason(48.) 2-0 Alfreð Finnbogason(54.) 3-0 Alfreð Finnbogason(76.) 4-0 Haukur Baldvinsson(83.) Áhorfendur: 1230 Dómari: Kristinn Jakobsson 7 Skot (á mark): 10 - 9 ( 7- 4) Varin skot: Ingvar 3 – Bjarni 3 Horn: 7 - 2 Aukaspyrnur fengnar: 3 - 9 Rangstöður: 2 - 2 Breiðablik (4-2-3-1) Ingvar Þór Kale 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Kári Ársælsson 5 Finnur Orri Margeirsson 7 Kristinn Jónsson 6 Jökull I. Elísabetarson 5 Guðmundur Kristjánsson 7 Olgeir Sigurgeirsson 4 (78. Árni Kristinn Gunnarsson )Alfreð Finnbogason 9 – Maður leiksinsKristinn Steindórsson 5 (68. Andri Rafn Yeoman 5) Guðmundur Pétursson 5 (82. Haukur Baldvinsson) Stjarnan (4-4-2)Bjarni Þórður Halldórsson 5 Bjarki Páll Eysteinsson 5 Daníel Laxdal 4 Tryggvi Sveinn Bjarnason 5 Jóhann Laxdal 5 Þorvaldur Árnason 6 Dennis Danry 3 (65. Björn Pálsson ) Atli Jóhannsson 4 (78. Arnar Már Björgvinsson) Halldór Orri Björnsson 5 Ellert Hreinsson 5 (37. Hilmar Þór Hilmarsson 5) Steinþór Freyr Þorsteinsson 6 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Breiðablik - Stjarnan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Breiðablik vann sannfærandi sigur á Stjörnunni á Kópavogsvelli í gærkvöldi en leikurinn endaði 4-0 fyrir Breiðablik. Með þessu halda þeir sér í toppsætinu og juku á markamuninn gegn ÍBV sem náðu dramatískum sigri í kvöld í Eyjum. Leikurinn byrjaði afar fjörlega, en á sjöundu mínútu bjargaði Finnur Orri Margeirsson á línu eftir að Ellert Hreinsson hafði komist inn í sendingu á Ingvar Þór Kale og leikið á hann. Stuttu seinna átti Kári Ársælsson hörku skalla í slá. Á fimmtándu mínútu átti sér stað afar umdeilt atvik, Alfreð Finnbogason lék á varnarmann Stjörnunnar og átti skot sem fór í þverslánna og niður. Hann virtist fara yfir línuna en dómarinn lét leikinn halda áfram, þetta minnti afar mikið á mark Frank Lampards sem var dæmt af á HM um daginn. Eftir þetta fjaraði leikurinn út að mestu í fyrri hálfleik en voru Blikar hættulegir. Hinsvegar buðu þeir upp á markaveislu í seinni hálfleik. Fyrsta markið kom á 48. Mínútu og var þar að verki Alfreð Finnbogason úr víti sem hann fékk sjálfur. Aðeins fimm mínútum seinna fékk hann annað víti og sendi hann Bjarna aftur í vitlaust horn og kom Blikum í 2-0. Á 76.mínútu kórónaði hann svo frábærann leik með góðu hlaupi upp hægri kantinn þar sem hann lék á varnarmenn Stjörnunnar og lagði boltann snyrtilega í fjærhornið. Alfreð átti svo frábæra sendingu fyrir markið þar sem Haukur Baldvinsson var einn og óvaldaður og skoraði með fyrstu snertingu sinni en hann hafði komið inn á nokkrum sekúndum áður. Stjarnan situr áfram í 7. Sæti í deildinni eftir þetta en þeir virðast áfram glíma við vandamál um að spila á útivelli. Breiðablik 4- 0 Stjarnan1-0 Alfreð Finnbogason(48.) 2-0 Alfreð Finnbogason(54.) 3-0 Alfreð Finnbogason(76.) 4-0 Haukur Baldvinsson(83.) Áhorfendur: 1230 Dómari: Kristinn Jakobsson 7 Skot (á mark): 10 - 9 ( 7- 4) Varin skot: Ingvar 3 – Bjarni 3 Horn: 7 - 2 Aukaspyrnur fengnar: 3 - 9 Rangstöður: 2 - 2 Breiðablik (4-2-3-1) Ingvar Þór Kale 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Kári Ársælsson 5 Finnur Orri Margeirsson 7 Kristinn Jónsson 6 Jökull I. Elísabetarson 5 Guðmundur Kristjánsson 7 Olgeir Sigurgeirsson 4 (78. Árni Kristinn Gunnarsson )Alfreð Finnbogason 9 – Maður leiksinsKristinn Steindórsson 5 (68. Andri Rafn Yeoman 5) Guðmundur Pétursson 5 (82. Haukur Baldvinsson) Stjarnan (4-4-2)Bjarni Þórður Halldórsson 5 Bjarki Páll Eysteinsson 5 Daníel Laxdal 4 Tryggvi Sveinn Bjarnason 5 Jóhann Laxdal 5 Þorvaldur Árnason 6 Dennis Danry 3 (65. Björn Pálsson ) Atli Jóhannsson 4 (78. Arnar Már Björgvinsson) Halldór Orri Björnsson 5 Ellert Hreinsson 5 (37. Hilmar Þór Hilmarsson 5) Steinþór Freyr Þorsteinsson 6 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Breiðablik - Stjarnan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira