Íslenski boltinn

Þrjú Blikamörk í seinni hálfleik gegn Þrótti

Elvar Geir Magnússon skrifar
Kristinn Steindórsson. Mynd/Anton
Kristinn Steindórsson. Mynd/Anton

Breiðablik vann 3-1 sigur á Þrótti í Lengjubikarnum í dag. Þróttarar höfðu forystu í hálfleik eftir mark frá Hjörvari Hermannssyni.

Kópavogsliðið skoraði hinsvegar þrívegis í seinni hálfleiknum en Kristinn Steindórsson, Elvar Freyr Helgason og Haukur Baldvinsson sáu um það.

Liðin eru í riðli 3 í Lengjubikarnum en klukkan 17 hófst leikur KR og HK í sama riðli.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×