Íslenski boltinn

Glórulaust rautt spjald hjá Þóroddi - myndband

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Þóroddur Hjaltalín Jr.
Þóroddur Hjaltalín Jr.

Þóroddur Hjaltalín Jr. gaf Blikanum Elfari Frey Helgasyni rautt spjald í leik Blika og Hauka í Pepsi-deildinni í gær.

Dómurinn var alveg glórulaus eins og fólk getur séð á myndbandinu.

Það er áhugavert að þetta er í þriðja sinn á þessari leiktíð sem Þóroddur gefur Elfari rautt spjald en það gerðist tvisvar í Lengjubikarnum.

Rauða spjaldið og önnur tilþrif leiksins má finna í Brot af því besta-hluta Vísis þar sem öll tilþrif umferðarinnar má finna.

Til þess að komast beint í leik Blika og Hauka þarf að smella hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×