Tíska og hönnun

Hanna og sauma íslensk barnaföt

Hönnuðir íslensku barnafatalínunnar Húnihún, Diljá Jónsdóttir og Ríkey Kristjánsdóttir, framleiða og hanna frá grunni fatnað á drengi frá aldrinum eins til sex ára.

Í meðfylgjandi myndskeiði, sem var tekið í hönnunarversluninni Kirsuberjatréð á Vesturgötu 4 í Reykjavík í morgun, sýna Diljá og Ríkey meðal annars fatnaðinn, segja frá þeirra samvinnu og hvenær hugmyndin varð til.

Húnihún á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×