Hönnuðir opna verslunina Kiosk Búðardóttur 22. júlí 2010 13:00 Tíu efnilegir hönnuðir opna saman verslunina Kiosk Búðardóttur. Á myndina vantar Rebekku Jónsdóttur, Ýr Þrastardóttur og Sævar Markús. fréttablaðið/Arnþór Birkisson „Þetta er samvinnuverkefni tíu hönnuða sem ákváðu að opna verslun á eigin vegum svo hægt væri að halda verðinu niðri. Okkur fannst líka sniðugt að standa saman í þessu þar sem það er minni fjárhagsleg áhætta fyrir hvern og einn auk þess sem fyrirkomulagið hentar okkur vel. Við skiptum á milli okkar vöktum og því gefst meiri tími til að sinna hönnunarvinnu," útskýrir Ásgrímur Már Friðriksson, en hann er á meðal þeirra hönnuða sem opna verslunina Kiosk Búðardóttur við Laugaveg 33. Ásgrímur Már segir hönnuðina sjálfa hafa tekið að sér hlutverk iðnaðarmanna og hafi blóð, sviti og tár farið í að hanna verslunina. „Við stóðum sjálf í því að taka allt húsnæðið í gegn og við erum afskaplega stolt af versluninni. Þetta er gamalt hús og það var mikið sparslað," segir hann og hlær. Auk Ásmundar Más munu hönnuðirnir Eygló Lárusdóttur, Rebekka Jónsdóttir, Sævar Markús, Ýr Þrastardóttir, Arna Sigrún Haraldsdóttir, Hlín Reykdal, María Sigurðardóttir og Edda og Sólveig Guðmundsdætur selja hönnun sína í versluninni. Sérstakt opnunarteiti verður haldið í tilefni opnunarinnar og hefst gamanið klukkan 17.00 í dag. Danski plötusnúðurinn Dj Djuna Barnes mun leika létta tóna og veitingar verða í boði. - sm Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Kjólasaga Brooklyns loðin Valentino er allur Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
„Þetta er samvinnuverkefni tíu hönnuða sem ákváðu að opna verslun á eigin vegum svo hægt væri að halda verðinu niðri. Okkur fannst líka sniðugt að standa saman í þessu þar sem það er minni fjárhagsleg áhætta fyrir hvern og einn auk þess sem fyrirkomulagið hentar okkur vel. Við skiptum á milli okkar vöktum og því gefst meiri tími til að sinna hönnunarvinnu," útskýrir Ásgrímur Már Friðriksson, en hann er á meðal þeirra hönnuða sem opna verslunina Kiosk Búðardóttur við Laugaveg 33. Ásgrímur Már segir hönnuðina sjálfa hafa tekið að sér hlutverk iðnaðarmanna og hafi blóð, sviti og tár farið í að hanna verslunina. „Við stóðum sjálf í því að taka allt húsnæðið í gegn og við erum afskaplega stolt af versluninni. Þetta er gamalt hús og það var mikið sparslað," segir hann og hlær. Auk Ásmundar Más munu hönnuðirnir Eygló Lárusdóttur, Rebekka Jónsdóttir, Sævar Markús, Ýr Þrastardóttir, Arna Sigrún Haraldsdóttir, Hlín Reykdal, María Sigurðardóttir og Edda og Sólveig Guðmundsdætur selja hönnun sína í versluninni. Sérstakt opnunarteiti verður haldið í tilefni opnunarinnar og hefst gamanið klukkan 17.00 í dag. Danski plötusnúðurinn Dj Djuna Barnes mun leika létta tóna og veitingar verða í boði. - sm
Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Kjólasaga Brooklyns loðin Valentino er allur Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning