KR vann öruggan sigur á Glentoran Henry Birgir Gunnarsson í Bjarna Fel-boxinu skrifar 1. júlí 2010 20:00 Kjartan Henry var á skotskónum í fyrri hálfleik. KR er á komið með annan fótinn í 2. umferð í undankeppni Evrópudeildar UEFA eftir öruggan 3-0 sigur á norður-írska liðinu Glentoran á KR-vellinum í kvöld. KR yfirspilaði Glentoran lengstum og spilaði sinn langbesta leik í sumar á rennblautum KR-vellinum. Sigur KR hefði hæglega getað orðið mun stærri. KR var 2-0 yfir í hálfleik en Guðmundur Reynir Gunnarsson kom KR yfir á 12. mínútu og Kjartan Henry Finnbogason skoraði annað mark 20 mínútum síðar. Yfirburðir KR í fyrri hálfleiknum voru talsverðir en KR átti ellefu skot að marki gegn aðeins tveimur hjá gestunum. KR hefði að ósekju mátt hafa stærra forskot í hálfleiknum. KR slakaði aðeins á klónni í upphafi síðari hálfleiks en þegar rúmur klukkutími var liðinn tókst þeim samt að skora þriðja markið. Kjartan Henry átti þá sendingu í teiginn sem Björgólfur skallaði smekklega í netið. Það reyndist vera lokamark leiksins. 3-0 sigur KR sem var síst of stór enda var KR mikið betra liðið allan leikinn. Vesturbæingar fara því með veglegt veganesti til Norður-Írlands og ekkert nema stórslys getur komið í veg fyrir að KR komist í næstu umferð. Glentoran er það slakt lið. KR-Glentoran 3-01-0 Guðmundur Reynir Gunnarsson (12.) 2-0 Kjartan Henry Finnbogason (32.) 3-0 Björgólfur Takefusa (62.) Áhorfendur: 813. Dómari: Siarhei Tsynkevich 7. Skot (á mark): 18-7 (10-2) Varin skot: Lars 2 – Morris 6 Horn: 5-7 Aukaspyrnur fengnar: 15-8 Rangstöður: 3-6 KR (4-3-3) Lars Ivar Moldsked Guðmundur Reynir Gunnarsson Mark Rutgers Grétar Sigfinnur Sigurðsson Skúli Jón Friðgeirsson Baldur Sigurðsson Bjarni Guðjónsson Viktor Bjarki Arnarsson Óskar Örn Hauksson (85., Gunnar Kristjánsson) Kjartan Henry Finnbogason (88., Gunnar Örn Jónsson) Björgólfur Takefusa (81., Guðjón Baldvinsson) Glentoran (4-4-2) Elliott Morris Richard William Clarke Shane McCabe Sean Ward Andrew Waterworth Gary Hamilton Neal Gawley Jonathan Taylor Jaimie McGovern Jason Hill Daryl Fordyce Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
KR er á komið með annan fótinn í 2. umferð í undankeppni Evrópudeildar UEFA eftir öruggan 3-0 sigur á norður-írska liðinu Glentoran á KR-vellinum í kvöld. KR yfirspilaði Glentoran lengstum og spilaði sinn langbesta leik í sumar á rennblautum KR-vellinum. Sigur KR hefði hæglega getað orðið mun stærri. KR var 2-0 yfir í hálfleik en Guðmundur Reynir Gunnarsson kom KR yfir á 12. mínútu og Kjartan Henry Finnbogason skoraði annað mark 20 mínútum síðar. Yfirburðir KR í fyrri hálfleiknum voru talsverðir en KR átti ellefu skot að marki gegn aðeins tveimur hjá gestunum. KR hefði að ósekju mátt hafa stærra forskot í hálfleiknum. KR slakaði aðeins á klónni í upphafi síðari hálfleiks en þegar rúmur klukkutími var liðinn tókst þeim samt að skora þriðja markið. Kjartan Henry átti þá sendingu í teiginn sem Björgólfur skallaði smekklega í netið. Það reyndist vera lokamark leiksins. 3-0 sigur KR sem var síst of stór enda var KR mikið betra liðið allan leikinn. Vesturbæingar fara því með veglegt veganesti til Norður-Írlands og ekkert nema stórslys getur komið í veg fyrir að KR komist í næstu umferð. Glentoran er það slakt lið. KR-Glentoran 3-01-0 Guðmundur Reynir Gunnarsson (12.) 2-0 Kjartan Henry Finnbogason (32.) 3-0 Björgólfur Takefusa (62.) Áhorfendur: 813. Dómari: Siarhei Tsynkevich 7. Skot (á mark): 18-7 (10-2) Varin skot: Lars 2 – Morris 6 Horn: 5-7 Aukaspyrnur fengnar: 15-8 Rangstöður: 3-6 KR (4-3-3) Lars Ivar Moldsked Guðmundur Reynir Gunnarsson Mark Rutgers Grétar Sigfinnur Sigurðsson Skúli Jón Friðgeirsson Baldur Sigurðsson Bjarni Guðjónsson Viktor Bjarki Arnarsson Óskar Örn Hauksson (85., Gunnar Kristjánsson) Kjartan Henry Finnbogason (88., Gunnar Örn Jónsson) Björgólfur Takefusa (81., Guðjón Baldvinsson) Glentoran (4-4-2) Elliott Morris Richard William Clarke Shane McCabe Sean Ward Andrew Waterworth Gary Hamilton Neal Gawley Jonathan Taylor Jaimie McGovern Jason Hill Daryl Fordyce
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira