Enski boltinn

Eigendur Liverpool ergja stuðningsmenn enn og aftur

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Tveir óvinsælir á Anfield.
Tveir óvinsælir á Anfield. GettyImages

Stuðningsmenn Liverpool eru nú þegar brjálaðir yfir framkomu bandarísku eigendanna Tom Hicks og George Gillett, sem eru þó mörgum til vorkunnar að reyna að selja félagið.

Þeir hafa nú reitt stuðningsmenn enn frekar til reiðis með því að hækka miðaverð á leiki fyrir næsta tímabil.

Verðið hækkar um 7%.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.