Innlent

Ófært á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar

Ófært er á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar vegna veðurs og snjóflóðahættu. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að beðið verði með mokstur til morguns.

Annarsstaðar á Norðurlandi er búið að moka Víkurskarð og Tjörnes og verið er moka Melrakasléttu og Hálsa.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×