Tíu bestu leikmennirnir sem munu missa af HM í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2010 22:30 Ronaldinho hefur spilað vel með AC Milan á þessu tímabili. Mynd/AFP Netmiðillinn Goal.com hefur tekið saman tíu bestu fótboltamennina sem verða ekki með á HM í sumar þrátt fyrir að þjóð þeirra hafi tryggt sér þátttökurétt í úrslitakeppninni sem fer fram í Suður-Afríku. Í dag voru einmitt hundrað dagar þar til að Suður-Afríka og Mexíkó leika opnunarleikinn 1. júní næstkomandi. Á listanum eru meðal annars þrír leikmenn AC Milan en listinn er byggður upp á leikmönnum sem eru bæði að berjast við meiðsli sem og að fá tækifæri hjá sínum landsliðsþjálfurum.Leikmennirnir eru:10. sæti Pepe, miðvörður Real Madrid (Portúgal) - sleit krossbönd í desember og verður ekki búinn að ná sér.9. sæti Raul, framherji Real Madrid (Spánn) - markahæsti leikmaður Spánar en hefur ekki spilað með landsliðinu síðan í september 2006.8. sæti Sebastien Frey, markvörður Fiorentina (Frakkland) - gefur ekki kost á sér í landsliðið eftir að hafa fengið engin tækifæri en þykir vera einn besti markvörður ítölsku deildarinnar.7. sæti Ashley Cole, bakvörður Chelsea (England) - ökklabrotnaði á dögunum og verður frá í þrjá mánuði og jafnvel lengur.6. sæti Antonio Cassano, framherji Sampdoria (Ítalía) - er ekki í náðinni hjá landsliðsþjálfaranum Marcello Lippi.5. sæti Clarence Seedorf, miðjumaður AC Milan (Holland) - hefur ekki spilað með landsliðinu síðan í maí 2008 þegar hann ákvað að gefa ekki kost á sér lengur í landsliðið.4. sæti Juan Roman Riquelme, miðjumaður Boca Juniors (Argentínu) - hætti í landsliðið á sínum tíma og er auk þess langt í frá að vera besti vinur þjálfarans Diego Maradona enda hafa þeir skotið vel á hvorn annan í argentínskum fjölmiðlum.3. sæti Ronaldo, framherji Corinthians (Brasilía) - hefur ekki náð að sannfæra þjálfarann Carlos Dunga að hann sé enn í landsliðsklassa en er þó enn "bara" 33 ára gamall og vel nothæfur ef hann er í formi.2. sæti Alessandro Nesta, miðvörður AC Milan (Ítalía) - hætti í landsliðinu eftir HM 2006 og hefur ekki viljað gefa kost á sér aftur þrátt fyrir mikla pressu á Ítalíu.1. sæti Ronaldinho, framherji AC Milan (Brasilía) - missti sæti sitt í landsliðinu meðan hann gat ekkert með AC Milan en hefur ekki fengið tækifæri þrátt fyrir frábæra frammistöðu með AC Milan í vetur. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Netmiðillinn Goal.com hefur tekið saman tíu bestu fótboltamennina sem verða ekki með á HM í sumar þrátt fyrir að þjóð þeirra hafi tryggt sér þátttökurétt í úrslitakeppninni sem fer fram í Suður-Afríku. Í dag voru einmitt hundrað dagar þar til að Suður-Afríka og Mexíkó leika opnunarleikinn 1. júní næstkomandi. Á listanum eru meðal annars þrír leikmenn AC Milan en listinn er byggður upp á leikmönnum sem eru bæði að berjast við meiðsli sem og að fá tækifæri hjá sínum landsliðsþjálfurum.Leikmennirnir eru:10. sæti Pepe, miðvörður Real Madrid (Portúgal) - sleit krossbönd í desember og verður ekki búinn að ná sér.9. sæti Raul, framherji Real Madrid (Spánn) - markahæsti leikmaður Spánar en hefur ekki spilað með landsliðinu síðan í september 2006.8. sæti Sebastien Frey, markvörður Fiorentina (Frakkland) - gefur ekki kost á sér í landsliðið eftir að hafa fengið engin tækifæri en þykir vera einn besti markvörður ítölsku deildarinnar.7. sæti Ashley Cole, bakvörður Chelsea (England) - ökklabrotnaði á dögunum og verður frá í þrjá mánuði og jafnvel lengur.6. sæti Antonio Cassano, framherji Sampdoria (Ítalía) - er ekki í náðinni hjá landsliðsþjálfaranum Marcello Lippi.5. sæti Clarence Seedorf, miðjumaður AC Milan (Holland) - hefur ekki spilað með landsliðinu síðan í maí 2008 þegar hann ákvað að gefa ekki kost á sér lengur í landsliðið.4. sæti Juan Roman Riquelme, miðjumaður Boca Juniors (Argentínu) - hætti í landsliðið á sínum tíma og er auk þess langt í frá að vera besti vinur þjálfarans Diego Maradona enda hafa þeir skotið vel á hvorn annan í argentínskum fjölmiðlum.3. sæti Ronaldo, framherji Corinthians (Brasilía) - hefur ekki náð að sannfæra þjálfarann Carlos Dunga að hann sé enn í landsliðsklassa en er þó enn "bara" 33 ára gamall og vel nothæfur ef hann er í formi.2. sæti Alessandro Nesta, miðvörður AC Milan (Ítalía) - hætti í landsliðinu eftir HM 2006 og hefur ekki viljað gefa kost á sér aftur þrátt fyrir mikla pressu á Ítalíu.1. sæti Ronaldinho, framherji AC Milan (Brasilía) - missti sæti sitt í landsliðinu meðan hann gat ekkert með AC Milan en hefur ekki fengið tækifæri þrátt fyrir frábæra frammistöðu með AC Milan í vetur.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira