Innlent

Dæmdar 33 milljónir í bætur vegna slyss í Laugardalslaug

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Slysið átti sér stað í Laugardalslaug. Mynd/ Arnþór.
Slysið átti sér stað í Laugardalslaug. Mynd/ Arnþór.
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Vátryggingafélag Íslands til að greiða ungum karlmanni 33 milljónir króna í bætur vegna slyss sem hann varð fyrir þegar að hann stakk sér til sunds við grynnri enda Laugardalslaugar árið 2007.

Í dómnum kemur fram að við slysið hafi maðurinn rekið höfuðið í botninn með þeim afleiðingum að hann hlaut 100% örorku.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×