Innlent

Harður árekstur á gatnamótum Sæbrautar og Holtavegar

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Mynd/ GVA.
Mynd/ GVA.
Harður árekstur varð á gatnamótum Sæbrautar og Holtavegar laust eftir klukkan níu í morgun. Talið er að fólksbíll hafi farið yfir á rauðu ljósi og annar fólksbíll þá keyrt inn í hliðina á honum. Að sögn sjúkraflutningamanna voru tveir menn fluttir á slysadeild.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×