Innlent

Ríkisstjórnarfundur í kvöld

Mynd/Anton Brink
Ríkisstjórnin kemur saman til fundar í kvöld í forsætisráðuneytinu til að afgreiða þau frumvörp sem stjórnin hyggst leggja fyrir Alþingi áður en þingmenn fara í jólaleyfi. Fundartíminn er heldur óvenjulegur en ríkisstjórnarfundir eru að jafnaði haldnir á þriðjudags- og föstudagsmorgnum.

Samkvæmt starfsáætlun Alþingis er er gert ráð fyrir að síðasti þingfundur fyrir jól verði fimmtudaginn 17. desember.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×