Óttast mótmæli við landsfund Sjálfstæðisflokksins 20. janúar 2009 14:31 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, telur líklegt að mótmælendur muni reyna að trufla landsfund flokksins sem haldinn verður í lok mánaðarins. Hún biður fólk um að beita ekki ofbeldi. Þetta sagði Þorgerður í viðtali við Rás 2 fyrir stundu sem sent var beint úr Alþingishúsinu. Um mótmælin sem standa yfir við þinghúsið sagði Þorgerður mikilvægt að ríkisstjórnin sendi skýr merki hver stefnan hennar sé og. Auk þess sagði Þorgerður mikilvægt að ríkisstjórn hlusti á almenning. ,,Ég held að hluta, og ég hef sagt það áður, að við höfum ekki staðið okkur nægjanlega vel í upplýsingaöflun." Þorgerður benti á að skammt sé liðið frá bankahruninu og sagði kraftiverki næst að stjórnvöldum hafi tekist að halda grunnstoðum samfélagsins gangandi. Tengdar fréttir Sérsveitarmenn við þinghúsið Lögreglan er með mikinn viðbúnað fyrir framan Alþingishúsið og hefur fjöldi sérsveitarmanna með hjálma, skyldi og kylfur verið kallaðir til. Mótmælendur framkalla mikinn hávaða, berja glugga þinghússin að utan, snjóboltum hefur verið kastað í þinghúsið og þá heyrast vörubíla þeyta flautur í útsendingu frá þingfundi sem hófst núna klukkan hálf tvö. 20. janúar 2009 13:34 Piparúða beitt á mótmælendur - tíu í handjárnum Lögreglan hefur hafist handa við að rýma Alþingisgarðinn þar sem hópur mótmælenda hafði komið sér fyrir. Að sögn fréttamanns á staðnum hefur táragasi verið beitt til þess að koma fólkinu í burtu. Þingfundur stendur enn yfir í Alþingishúsinu þrátt fyrir að lúðraþytur og köll heyrist gjörla í sjónvarpsútsendingu frá fundinum. 20. janúar 2009 13:59 Alþingi kemur saman á eftir Alþingi kemur saman í dag eftir jólaleyfi og hefst þingfundur klukkan 13:30 á óundirbúnum fyrirspurnartíma. Fimm ráðherrar verða viðstaddir óundirbúinn fyrirspurnartíma. 20. janúar 2009 10:24 „Snautleg byrjun á þinghaldinu" Þingmenn stjórnarandstöðu lýstu yfir óánægju með störf þingsins við upphaf Alþingis í dag. Þingmennirnir sögðust undrast mjög að ástandið í þjóðfélaginu skyldi ekki rætt við upphaf fundar og farið væri yfir stöðu mála og framtíðarhorfur. 20. janúar 2009 13:48 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, telur líklegt að mótmælendur muni reyna að trufla landsfund flokksins sem haldinn verður í lok mánaðarins. Hún biður fólk um að beita ekki ofbeldi. Þetta sagði Þorgerður í viðtali við Rás 2 fyrir stundu sem sent var beint úr Alþingishúsinu. Um mótmælin sem standa yfir við þinghúsið sagði Þorgerður mikilvægt að ríkisstjórnin sendi skýr merki hver stefnan hennar sé og. Auk þess sagði Þorgerður mikilvægt að ríkisstjórn hlusti á almenning. ,,Ég held að hluta, og ég hef sagt það áður, að við höfum ekki staðið okkur nægjanlega vel í upplýsingaöflun." Þorgerður benti á að skammt sé liðið frá bankahruninu og sagði kraftiverki næst að stjórnvöldum hafi tekist að halda grunnstoðum samfélagsins gangandi.
Tengdar fréttir Sérsveitarmenn við þinghúsið Lögreglan er með mikinn viðbúnað fyrir framan Alþingishúsið og hefur fjöldi sérsveitarmanna með hjálma, skyldi og kylfur verið kallaðir til. Mótmælendur framkalla mikinn hávaða, berja glugga þinghússin að utan, snjóboltum hefur verið kastað í þinghúsið og þá heyrast vörubíla þeyta flautur í útsendingu frá þingfundi sem hófst núna klukkan hálf tvö. 20. janúar 2009 13:34 Piparúða beitt á mótmælendur - tíu í handjárnum Lögreglan hefur hafist handa við að rýma Alþingisgarðinn þar sem hópur mótmælenda hafði komið sér fyrir. Að sögn fréttamanns á staðnum hefur táragasi verið beitt til þess að koma fólkinu í burtu. Þingfundur stendur enn yfir í Alþingishúsinu þrátt fyrir að lúðraþytur og köll heyrist gjörla í sjónvarpsútsendingu frá fundinum. 20. janúar 2009 13:59 Alþingi kemur saman á eftir Alþingi kemur saman í dag eftir jólaleyfi og hefst þingfundur klukkan 13:30 á óundirbúnum fyrirspurnartíma. Fimm ráðherrar verða viðstaddir óundirbúinn fyrirspurnartíma. 20. janúar 2009 10:24 „Snautleg byrjun á þinghaldinu" Þingmenn stjórnarandstöðu lýstu yfir óánægju með störf þingsins við upphaf Alþingis í dag. Þingmennirnir sögðust undrast mjög að ástandið í þjóðfélaginu skyldi ekki rætt við upphaf fundar og farið væri yfir stöðu mála og framtíðarhorfur. 20. janúar 2009 13:48 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Sérsveitarmenn við þinghúsið Lögreglan er með mikinn viðbúnað fyrir framan Alþingishúsið og hefur fjöldi sérsveitarmanna með hjálma, skyldi og kylfur verið kallaðir til. Mótmælendur framkalla mikinn hávaða, berja glugga þinghússin að utan, snjóboltum hefur verið kastað í þinghúsið og þá heyrast vörubíla þeyta flautur í útsendingu frá þingfundi sem hófst núna klukkan hálf tvö. 20. janúar 2009 13:34
Piparúða beitt á mótmælendur - tíu í handjárnum Lögreglan hefur hafist handa við að rýma Alþingisgarðinn þar sem hópur mótmælenda hafði komið sér fyrir. Að sögn fréttamanns á staðnum hefur táragasi verið beitt til þess að koma fólkinu í burtu. Þingfundur stendur enn yfir í Alþingishúsinu þrátt fyrir að lúðraþytur og köll heyrist gjörla í sjónvarpsútsendingu frá fundinum. 20. janúar 2009 13:59
Alþingi kemur saman á eftir Alþingi kemur saman í dag eftir jólaleyfi og hefst þingfundur klukkan 13:30 á óundirbúnum fyrirspurnartíma. Fimm ráðherrar verða viðstaddir óundirbúinn fyrirspurnartíma. 20. janúar 2009 10:24
„Snautleg byrjun á þinghaldinu" Þingmenn stjórnarandstöðu lýstu yfir óánægju með störf þingsins við upphaf Alþingis í dag. Þingmennirnir sögðust undrast mjög að ástandið í þjóðfélaginu skyldi ekki rætt við upphaf fundar og farið væri yfir stöðu mála og framtíðarhorfur. 20. janúar 2009 13:48