Birkir er nýr varaformaður Framsóknarflokksins 18. janúar 2009 17:13 Birkir J. Jónsson var í dag kjörinn varaformaður Framsóknarflokksins. Hann hlaut 368 atkvæði eða 59%. Siv Friðleifsdóttir hlaut 238 atkvæði eða 38%. Ógildir seðlar voru 12 og 3 voru auðir. Kjósa þurfti tvisvar sinnum um varaformann þar sem hvorki Birkir né Siv fengu 50% greiddra atkvæða í fyrri umferðinni eins og ný lög gerðu ráð fyrir. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson réttkjörinn formaður flokksins eftir að hafa lagt Höskuld Þórhallsson í síðari umferð formannskosninganna. Þá var Eygló Harðardóttir kjörin ritari Framsóknarflokksins nú undir kvöld. Tengdar fréttir Sigmundur Davíð er formaður Framsóknarflokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kjörinn formaður Framsóknarflokksins nú fyrir stundu. Formaður kjörstjórnar gerði mistök fyrst þegar að hann kynnti úrslitin og kynnti Höskuld Þórhallsson sem nýjan formann. Þegar að Höskuldur var rétt í þann mund að stíga í pontu eftir að kjörið var kynnt var gert hlé á fundinum og formaður kjörstjórnar fór betur yfir stöðuna. 18. janúar 2009 15:15 78 ár á milli elsta og yngsta þingfulltrúa Flokksþing framsóknarmanna verður haldið um næstu helgi í Valsheimilinu að Hlíðarenda við Öskjuhlíð í Reykjavík. Þar verður tekist á stefnu flokksins í Evrópumálum og ný forysta kjörin. 78 ár eru á milli elsta þingfulltrúans og þess yngsta sem verður 17 ára í mars næstkomandi. Elsti þingfulltrúinn er Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrverandi ráðherra, frá Mjóafirði sem verður 95 ára í september. 14. janúar 2009 22:09 Formaður kjörstjórnar segir af sér Haukur Ingibergsson hefur sagt af sér sem formaður kjörstjórnar á flokksþingi Framsóknarflokksins. Þetta gerir hann vegna mistaka sem voru gerð þegar að Höskuldur Þórhallsson var ranglega kynntur sem 18. janúar 2009 16:00 Framsóknarmenn takast á um ESB Flokksþing Framsóknarflokksins hófst í morgun. Í dag verður meðal annars tekist á um Evrópumálin en fyrir liggur tillaga um flokkurinn styðji aðildarviðræður. 16. janúar 2009 12:17 Forræði yfir auðlindum - aðildarviðræður við ESB Lagt er til að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu í ályktunardrögum sem verða lögð fyrir flokksþing Framsóknarflokksins sem hefst á föstudaginn. Einnig eru sett fram markmið í aðildarviðræðum í drögunum og eru fullveldi og óskorað forræði Íslendinga yfir auðlindum þjóðarinnar grundvallarkrafa í þeim viðræðum. 14. janúar 2009 19:39 Formaður líklegast kosinn í tveimur umferðum Frekar er búist við að kjósa verði í tveimur umferðum um embætti formanns Framsóknarflokksins, en kosning hefst á flokksþingi hans klukkan tólf á hádegi. 18. janúar 2009 09:36 Kosið aftur milli Sigmundar og Höskuldar - Páll dottinn út Sigmundur Davíð Gunnlaugsson varð efstur í fyrri umferð í kjöri til formanns Framsóknarflokksins. Kjósa þarf aftur á milli hans og Höskuldar Þórhallssonar. Sigmundur Davíð hlaut 40,9% atkvæða, Höskuldur hlaut 37,9%, en Páll Magnússon hlaut 18,9%. 18. janúar 2009 14:16 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Birkir J. Jónsson var í dag kjörinn varaformaður Framsóknarflokksins. Hann hlaut 368 atkvæði eða 59%. Siv Friðleifsdóttir hlaut 238 atkvæði eða 38%. Ógildir seðlar voru 12 og 3 voru auðir. Kjósa þurfti tvisvar sinnum um varaformann þar sem hvorki Birkir né Siv fengu 50% greiddra atkvæða í fyrri umferðinni eins og ný lög gerðu ráð fyrir. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson réttkjörinn formaður flokksins eftir að hafa lagt Höskuld Þórhallsson í síðari umferð formannskosninganna. Þá var Eygló Harðardóttir kjörin ritari Framsóknarflokksins nú undir kvöld.
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð er formaður Framsóknarflokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kjörinn formaður Framsóknarflokksins nú fyrir stundu. Formaður kjörstjórnar gerði mistök fyrst þegar að hann kynnti úrslitin og kynnti Höskuld Þórhallsson sem nýjan formann. Þegar að Höskuldur var rétt í þann mund að stíga í pontu eftir að kjörið var kynnt var gert hlé á fundinum og formaður kjörstjórnar fór betur yfir stöðuna. 18. janúar 2009 15:15 78 ár á milli elsta og yngsta þingfulltrúa Flokksþing framsóknarmanna verður haldið um næstu helgi í Valsheimilinu að Hlíðarenda við Öskjuhlíð í Reykjavík. Þar verður tekist á stefnu flokksins í Evrópumálum og ný forysta kjörin. 78 ár eru á milli elsta þingfulltrúans og þess yngsta sem verður 17 ára í mars næstkomandi. Elsti þingfulltrúinn er Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrverandi ráðherra, frá Mjóafirði sem verður 95 ára í september. 14. janúar 2009 22:09 Formaður kjörstjórnar segir af sér Haukur Ingibergsson hefur sagt af sér sem formaður kjörstjórnar á flokksþingi Framsóknarflokksins. Þetta gerir hann vegna mistaka sem voru gerð þegar að Höskuldur Þórhallsson var ranglega kynntur sem 18. janúar 2009 16:00 Framsóknarmenn takast á um ESB Flokksþing Framsóknarflokksins hófst í morgun. Í dag verður meðal annars tekist á um Evrópumálin en fyrir liggur tillaga um flokkurinn styðji aðildarviðræður. 16. janúar 2009 12:17 Forræði yfir auðlindum - aðildarviðræður við ESB Lagt er til að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu í ályktunardrögum sem verða lögð fyrir flokksþing Framsóknarflokksins sem hefst á föstudaginn. Einnig eru sett fram markmið í aðildarviðræðum í drögunum og eru fullveldi og óskorað forræði Íslendinga yfir auðlindum þjóðarinnar grundvallarkrafa í þeim viðræðum. 14. janúar 2009 19:39 Formaður líklegast kosinn í tveimur umferðum Frekar er búist við að kjósa verði í tveimur umferðum um embætti formanns Framsóknarflokksins, en kosning hefst á flokksþingi hans klukkan tólf á hádegi. 18. janúar 2009 09:36 Kosið aftur milli Sigmundar og Höskuldar - Páll dottinn út Sigmundur Davíð Gunnlaugsson varð efstur í fyrri umferð í kjöri til formanns Framsóknarflokksins. Kjósa þarf aftur á milli hans og Höskuldar Þórhallssonar. Sigmundur Davíð hlaut 40,9% atkvæða, Höskuldur hlaut 37,9%, en Páll Magnússon hlaut 18,9%. 18. janúar 2009 14:16 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Sigmundur Davíð er formaður Framsóknarflokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kjörinn formaður Framsóknarflokksins nú fyrir stundu. Formaður kjörstjórnar gerði mistök fyrst þegar að hann kynnti úrslitin og kynnti Höskuld Þórhallsson sem nýjan formann. Þegar að Höskuldur var rétt í þann mund að stíga í pontu eftir að kjörið var kynnt var gert hlé á fundinum og formaður kjörstjórnar fór betur yfir stöðuna. 18. janúar 2009 15:15
78 ár á milli elsta og yngsta þingfulltrúa Flokksþing framsóknarmanna verður haldið um næstu helgi í Valsheimilinu að Hlíðarenda við Öskjuhlíð í Reykjavík. Þar verður tekist á stefnu flokksins í Evrópumálum og ný forysta kjörin. 78 ár eru á milli elsta þingfulltrúans og þess yngsta sem verður 17 ára í mars næstkomandi. Elsti þingfulltrúinn er Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrverandi ráðherra, frá Mjóafirði sem verður 95 ára í september. 14. janúar 2009 22:09
Formaður kjörstjórnar segir af sér Haukur Ingibergsson hefur sagt af sér sem formaður kjörstjórnar á flokksþingi Framsóknarflokksins. Þetta gerir hann vegna mistaka sem voru gerð þegar að Höskuldur Þórhallsson var ranglega kynntur sem 18. janúar 2009 16:00
Framsóknarmenn takast á um ESB Flokksþing Framsóknarflokksins hófst í morgun. Í dag verður meðal annars tekist á um Evrópumálin en fyrir liggur tillaga um flokkurinn styðji aðildarviðræður. 16. janúar 2009 12:17
Forræði yfir auðlindum - aðildarviðræður við ESB Lagt er til að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu í ályktunardrögum sem verða lögð fyrir flokksþing Framsóknarflokksins sem hefst á föstudaginn. Einnig eru sett fram markmið í aðildarviðræðum í drögunum og eru fullveldi og óskorað forræði Íslendinga yfir auðlindum þjóðarinnar grundvallarkrafa í þeim viðræðum. 14. janúar 2009 19:39
Formaður líklegast kosinn í tveimur umferðum Frekar er búist við að kjósa verði í tveimur umferðum um embætti formanns Framsóknarflokksins, en kosning hefst á flokksþingi hans klukkan tólf á hádegi. 18. janúar 2009 09:36
Kosið aftur milli Sigmundar og Höskuldar - Páll dottinn út Sigmundur Davíð Gunnlaugsson varð efstur í fyrri umferð í kjöri til formanns Framsóknarflokksins. Kjósa þarf aftur á milli hans og Höskuldar Þórhallssonar. Sigmundur Davíð hlaut 40,9% atkvæða, Höskuldur hlaut 37,9%, en Páll Magnússon hlaut 18,9%. 18. janúar 2009 14:16