Tekist á um örlög katta í Kína 9. mars 2009 19:15 Í Kína berjast dýraverndunarsinnar og þeir sem vilja halda í gamlar hefðir um örlög katta í landinu. Verndarsinnar vilja að þeir fái allir um frjálst höfuð að strjúka. Hinir vilja áfram fá að leggja sér ketti til munns. Fréttastofa varar viðkvæma við myndskeiðinu sem fylgir fréttinni. Dæmi eru um ketti sem sitja í yfirfullum búrunum í ríflega þrjátíu gráðu hita á markaði í suðurhluta Kína. Kaupendur ætla ekki að hafa þá sem gæludýr heldur ætla þeir að elda þá. Kattakjöt þykir lostæti í Kína og segja læknar að hægt sé að styrkja beinin með því að borða ketti. Talið er að um tíu þúsund kettir séu seldir á degi hverjum í einni kínverskri borg. Þeir eru matreiddir á ýmsan máta í kebab eða kássu. Ekki vilja allir sölumenn þó vekja athygli á þessum viðskiptum. Á veitingastað eina geta viðskiptavinir keypt sér lifandi dýr og látið matreiða. Skjaldbökur, snáka, fasana eða þá heimilisketti. Hægt er að láta blanda þessu svo öllu saman í kássu. En breyting er að eiga sér stað í matarvenjum Kínverja sem þó þykir til marks um stéttarskiptingu. Þeir sem hafa efni á að eiga gældýr hugsa til þess með hryllingi að borða ketti. Fátækara fólk segist þurfa að lifa og sér ekki þörf á dýravernd enda ekkert í kínverskum lögum sem bannar beinlínis illa meðferð á dýrum. Flestir kettir í Kína sem seldir eru til matar eru ekki aldri til þess heldur gæludýr sem stolið er af eigendum. Fjölmargir verndarhópar fyrir ketti hafa sprottið upp í Kína. Liðsmenn ráðast á veitingastaði og kattamarkaði og reyna að bjarga dýrum og vekja skömm hjá sem selji ketti og borði. En baráttan heldur áfram milli verndarsinna og þeirra sem vilja halda í gamlar hefðir. Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira
Í Kína berjast dýraverndunarsinnar og þeir sem vilja halda í gamlar hefðir um örlög katta í landinu. Verndarsinnar vilja að þeir fái allir um frjálst höfuð að strjúka. Hinir vilja áfram fá að leggja sér ketti til munns. Fréttastofa varar viðkvæma við myndskeiðinu sem fylgir fréttinni. Dæmi eru um ketti sem sitja í yfirfullum búrunum í ríflega þrjátíu gráðu hita á markaði í suðurhluta Kína. Kaupendur ætla ekki að hafa þá sem gæludýr heldur ætla þeir að elda þá. Kattakjöt þykir lostæti í Kína og segja læknar að hægt sé að styrkja beinin með því að borða ketti. Talið er að um tíu þúsund kettir séu seldir á degi hverjum í einni kínverskri borg. Þeir eru matreiddir á ýmsan máta í kebab eða kássu. Ekki vilja allir sölumenn þó vekja athygli á þessum viðskiptum. Á veitingastað eina geta viðskiptavinir keypt sér lifandi dýr og látið matreiða. Skjaldbökur, snáka, fasana eða þá heimilisketti. Hægt er að láta blanda þessu svo öllu saman í kássu. En breyting er að eiga sér stað í matarvenjum Kínverja sem þó þykir til marks um stéttarskiptingu. Þeir sem hafa efni á að eiga gældýr hugsa til þess með hryllingi að borða ketti. Fátækara fólk segist þurfa að lifa og sér ekki þörf á dýravernd enda ekkert í kínverskum lögum sem bannar beinlínis illa meðferð á dýrum. Flestir kettir í Kína sem seldir eru til matar eru ekki aldri til þess heldur gæludýr sem stolið er af eigendum. Fjölmargir verndarhópar fyrir ketti hafa sprottið upp í Kína. Liðsmenn ráðast á veitingastaði og kattamarkaði og reyna að bjarga dýrum og vekja skömm hjá sem selji ketti og borði. En baráttan heldur áfram milli verndarsinna og þeirra sem vilja halda í gamlar hefðir.
Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira