Umfjöllun: Fjölnir fallið í fyrstu deild Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 15. september 2009 18:15 Vonbrigðin leyndu sér ekki í Laugardalnum í kvöld. Mynd/Stefán Fjölnir er fallið úr Pepsí deild karla eftir, 3-1, ósigur gegn Fram á Laugardalsvelli í kvöld. Fjölnismenn virtust ekki tilbúnir í hið miklar verkefni sem fylgdi því að þurfa að sigra þrjá síðustu leiki sína í deildinni og veittu Fram litla mótspyrnu í fyrri hálfleik og máttu þakka fyrir að vera aðeins 2-0 undir. Framarar áttu í litlum vandræðum og léku mjög vel enda var mótspyrnan lítil. Fjölnismenn voru mun ákveðnari í síðari hálfleik og sköpuðu sér nokkur færi áður en Gunnar Már minnkaði muninn úr vítaspyrnu á 61. mínútu. Framarar fengu sín færi úr skyndisóknum en þau voru mun færri en í fyrri hálfleik. Fjölnismenn reyndu allt hvað þeir gátu að jafna metin og fengu til þess hálffæri en heppnin var ekki með þeim. Fram gerði út um vonir Fjölnis fimm mínútum fyrir leikslok með síðasta marki leiksins og verður það því hlutskipti Fjölnis að yfirgefa deildina með Þrótti þetta tímabilið. Fram styrkti stöðu sína í fjórða sæti deildarinnar og virðist ætla að enda tímabilið af mikilli prýði en enn eru tvær umferðir óleiknar og því ekkert í hendi enn. Fram-Fjölnir 3-11-0 Paul McShane ´19 2-0 Joseph Tillen ´30 2-1 Gunnar Már Guðmundsson (víti) ´61 3-1 Jón Guðni Fjóluson ´85 Laugardalsvöllur. Áhorfendur: 602 Dómari: Magnús Þórisson 5 Skot (á mark): 17-4 (7-2) Varið: Hannes 2 - Þórður 4 Aukaspyrnur: 8-9 Horn: 6-8 Rangstöður: 1-1Fram 4-5-1: Hannes Þór Halldórsson 6 Daði Guðmundsson 6 (46. Heiðar Geir Júlíusson 5) Kristján Hauksson 6 Jón Guðni Fjóluson 8 Jón Orri Ólafsson 7 Almarr Ormarsson 6 Ingvar Þór Ólason 5*Paul McShane 8 - Maður leiksins Halldór Hermann Jónsson 6 (50. Hlynur Atli Magnússon 4) Joseph Tillen 7 (81. Guðmundur Magnússon -) Hjálmar Þórarinsson 6Fjölnir 4-5-1: Þórður Ingason 5 Magnús Ingi Einarsson 5 Ásgeir Aron Ásgeirsson 4 Gunnar Valur Gunnarsson 5 (74. Aron Jóhannsson -) Marinko Skaricic 4 (46. Ólafur Páll Johnson 5) Illugi Þór Gunnarsson 5 Heimir Snær Guðmundsson 4 (46. Kristinn Freyr Sigurðsson 6) Andri Steinn Birgisson 6 Gunnar Már Guðmundsson 6 Tómas Leifsson 7 Jónas Grani Garðarsson 5 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Sjá meira
Fjölnir er fallið úr Pepsí deild karla eftir, 3-1, ósigur gegn Fram á Laugardalsvelli í kvöld. Fjölnismenn virtust ekki tilbúnir í hið miklar verkefni sem fylgdi því að þurfa að sigra þrjá síðustu leiki sína í deildinni og veittu Fram litla mótspyrnu í fyrri hálfleik og máttu þakka fyrir að vera aðeins 2-0 undir. Framarar áttu í litlum vandræðum og léku mjög vel enda var mótspyrnan lítil. Fjölnismenn voru mun ákveðnari í síðari hálfleik og sköpuðu sér nokkur færi áður en Gunnar Már minnkaði muninn úr vítaspyrnu á 61. mínútu. Framarar fengu sín færi úr skyndisóknum en þau voru mun færri en í fyrri hálfleik. Fjölnismenn reyndu allt hvað þeir gátu að jafna metin og fengu til þess hálffæri en heppnin var ekki með þeim. Fram gerði út um vonir Fjölnis fimm mínútum fyrir leikslok með síðasta marki leiksins og verður það því hlutskipti Fjölnis að yfirgefa deildina með Þrótti þetta tímabilið. Fram styrkti stöðu sína í fjórða sæti deildarinnar og virðist ætla að enda tímabilið af mikilli prýði en enn eru tvær umferðir óleiknar og því ekkert í hendi enn. Fram-Fjölnir 3-11-0 Paul McShane ´19 2-0 Joseph Tillen ´30 2-1 Gunnar Már Guðmundsson (víti) ´61 3-1 Jón Guðni Fjóluson ´85 Laugardalsvöllur. Áhorfendur: 602 Dómari: Magnús Þórisson 5 Skot (á mark): 17-4 (7-2) Varið: Hannes 2 - Þórður 4 Aukaspyrnur: 8-9 Horn: 6-8 Rangstöður: 1-1Fram 4-5-1: Hannes Þór Halldórsson 6 Daði Guðmundsson 6 (46. Heiðar Geir Júlíusson 5) Kristján Hauksson 6 Jón Guðni Fjóluson 8 Jón Orri Ólafsson 7 Almarr Ormarsson 6 Ingvar Þór Ólason 5*Paul McShane 8 - Maður leiksins Halldór Hermann Jónsson 6 (50. Hlynur Atli Magnússon 4) Joseph Tillen 7 (81. Guðmundur Magnússon -) Hjálmar Þórarinsson 6Fjölnir 4-5-1: Þórður Ingason 5 Magnús Ingi Einarsson 5 Ásgeir Aron Ásgeirsson 4 Gunnar Valur Gunnarsson 5 (74. Aron Jóhannsson -) Marinko Skaricic 4 (46. Ólafur Páll Johnson 5) Illugi Þór Gunnarsson 5 Heimir Snær Guðmundsson 4 (46. Kristinn Freyr Sigurðsson 6) Andri Steinn Birgisson 6 Gunnar Már Guðmundsson 6 Tómas Leifsson 7 Jónas Grani Garðarsson 5
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Sjá meira