Innlent

Framboðslisti Samfylkingarinnar í NA samþykktur

Kristján Möller leiðir framboðslista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi.
Kristján Möller leiðir framboðslista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi.
Samfylkingarfólk í Norðausturkjördæmi kom saman á kjördæmaþingi í Brekkuskóla á Akureyri í dag og samþykkti framboðslista flokksins vegna þingkosninganna 25. apríl. Frambjóðendur í efstu sætum voru valdir í prófkjöri sem fór fram í seinustu viku.

Framboðslistinn er þannig:

1. Kristján L. Möller, samgönguráðherra

2. Sigmundur Ernir Rúnarsson, rithöfundur

3. Jónína Rós Guðmundsdóttir, framhaldsskólakennari

4. Logi Már Einarsson, arkitekt

5. Helena Þ. Karlsdóttir, lögfræðingur

6. Örlygur Hnefill Jónsson, lögmaður

7. Herdís Björk Brynjarsdóttir, verkakona

8. Stefanía G. Kristinsdóttir, framkvæmdarstjóri

9. Aðalbjörn Björnsson, skólastjóri

10. Erna Indriðadóttir, framkvæmdarstjóri

11. Elfa Hlín Pétursdóttir, safnstjóri

12. Guðmundur R. Gíslason, forseti bæjarstjórnar

13. Agnar Logi Jónasson, menntaskólanemi

14. Kristbjörg Sigurðardóttir, framkvæmdarstjóri

15. Jón Hrói Finnsson, þróunarstjóri

16. Þórunn Þorsteinsdóttir, fyrrv. stöðvarstjóri

17. Guðmundur Ólason, bóndi

18. Eydís Ásbjörnsdóttir, hársnyrtimeistari

19. Björn Hafþór Guðmundsson, sveitarstjóri

20. Vilhjálmur H Pálsson, fyrrum íþróttakennari






Fleiri fréttir

Sjá meira


×