Erlent

Samkomulag á milli Fatah og Hamas ekki í augsýn

Fatah samtökin lúta stjórn Mahmouds Abbas forseta Palestínu.
Fatah samtökin lúta stjórn Mahmouds Abbas forseta Palestínu.
Stríðandi fylkingum palestínumanna hefur ekki tekist að finna grundvöll fyrir sáttum. Fulltrúar Fatah og Hamas samtakanna hafa undanfarna daga setið sáttafundi í Kairó með egypskum milligöngumönnum. Ætlunin er að reyna að sætta sjónarmið þannig að hægt verði að stofna sjálfstætt ríki palestínumanna á Vesturbakkanum og Gaza ströndinni.

Fatah samtökin lúta stjórn Mahmouds Abbas forseta Palestínu. Hamaz samtökin hröktu hinsvegar Abbas með vopnavaldi frá Gaza og síðan hafa fylkingarnar barist.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×