Jamie Oliver bjargar beikoninu Atli Steinn Guðmundsson skrifar 13. janúar 2009 08:14 Hmmm, hvaða viðbjóður er þetta? Jamie er ekkert mannlegt óviðkomandi þegar kemur að næringarmálum. MYND/Bfeedme.com Breski sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver kemur nú þarlendum svínakjötsiðnaði til bjargar og hvetur landa sína til að velja breskt beikon umfram innflutt. Kokkurinn klæðalausi leggur staðreyndirnar kviknaktar á borðið og heldur því fram að breskur svínakjötsiðnaður verði minningin ein áður en áratugur er liðinn sýni neytendur ekki samhug í verki og kaupi innlendar svínaafurðir. Þær innfluttu eru vissulega ódýrari og engin furða að svínabændurnir eigi í vök að verjast með tekjuöflun sína á þessum síðustu og verstu þegar hinn almenni Breti lætur fremur stjórnast af hagsýni en gegndarlausri nautnahyggju. En ekki hvað? Tala atvinnulausra í Bretlandi er nálægt tveimur milljónum og sennilega eru háleitar hugsjónir um velferð svínabænda landsins í besta falli aftarlega á merinni þegar hugað er að kvöldverðinum. Oliver gengur svo hart fram í málflutningi sínum að hann hefur hleypt af stokkunum heilli þáttaröð sem gengur undir heitinu Jamie Saves our Bacon, eða Jamie bjargar beikoninu, og spyr þar áleitinnar spurningar: Eigum við það skilið að komið sé fram við okkur eins og fífl? og vísar þar til neytenda. Svarið er auðvitað nei svo innlent skal svínið vera. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Breski sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver kemur nú þarlendum svínakjötsiðnaði til bjargar og hvetur landa sína til að velja breskt beikon umfram innflutt. Kokkurinn klæðalausi leggur staðreyndirnar kviknaktar á borðið og heldur því fram að breskur svínakjötsiðnaður verði minningin ein áður en áratugur er liðinn sýni neytendur ekki samhug í verki og kaupi innlendar svínaafurðir. Þær innfluttu eru vissulega ódýrari og engin furða að svínabændurnir eigi í vök að verjast með tekjuöflun sína á þessum síðustu og verstu þegar hinn almenni Breti lætur fremur stjórnast af hagsýni en gegndarlausri nautnahyggju. En ekki hvað? Tala atvinnulausra í Bretlandi er nálægt tveimur milljónum og sennilega eru háleitar hugsjónir um velferð svínabænda landsins í besta falli aftarlega á merinni þegar hugað er að kvöldverðinum. Oliver gengur svo hart fram í málflutningi sínum að hann hefur hleypt af stokkunum heilli þáttaröð sem gengur undir heitinu Jamie Saves our Bacon, eða Jamie bjargar beikoninu, og spyr þar áleitinnar spurningar: Eigum við það skilið að komið sé fram við okkur eins og fífl? og vísar þar til neytenda. Svarið er auðvitað nei svo innlent skal svínið vera.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira