Innlent

Icesave vísað til fjárlaganefndar

Mynd/Anton Brink
Fyrstu umræðu um frumvarp um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingasjóðs innistæðueigenda og fjárfesta vegna Icesave reikninga Landsbankans lauk á tólfta tímanum í dag. Að því loknu var frumvarpinu vísað til fjárlaganefndar.

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, mælti fyrir frumvarpinu í gær en samkomulag íslenskra stjórnvalda við hollensk og bresk stjórnvöld er háð samþykki Alþingis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×