Skoðun Ragnheiðar óbreytt - er hlynnt aðildarviðræðum 12. júlí 2009 15:12 Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er hlynnt aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Mynd/Stefán Karlsson Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er hlynnt aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Hún hyggst ekki gefa ekki upp hvaða tillögu hún styður fyrir enn að loknum umræðum um um málið á þingi. „Ég vil fá að klára og hlusta á umræðuna til enda og sjá hvernig hvernig breytingartillögurnar verða afgreiddar," segir þingmaðurinn.17 á mælendaskrá Umræðu um þingsályktun ríkisstjórnarinnar um aðildarumsókn að Evrópusambandinu verður framhaldið á morgun klukkan 15 en 17 þingmenn eru á mælendaskrá. Í framhaldinu verða greidd atkvæði um tillöguna en óvíst er hvenær það verður. „Ég er hlynnt því að farið verði í aðildarviðræður. Sú skoðun mín hefur ekkert breyst," segir Ragnheiður aðspurð um afstöðu sína í málinu. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður flokksins, hafa lagt fram breytingartillögu við tillögu meirihlutans um svokallað tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu.Margir sjálfstæðismenn vilja hefja aðildarviðræður Ragnheiður gefur ekki upp hvort hún styður þá tillögu en hún ætlar eins og áður kom fram að bíða og sjá hvernig umræðan fer í þinginu. Þá segir Ragnheiður að skiptar skoðanir séu innan Sjálfstæðisflokksins til aðildarviðræðna við Evrópusambandið. „Það hafa margir sjálfstæðismenn lýst yfir þeirri skoðun sinni að aðildarviðræður að Evrópusambandinu séu æskilegar. Þar getur þú séð fólk eins og Þorsteinn Pálsson, Benedikt Jóhannesson, Höllu Tómasdóttur, Guðfinnu Bjarnadóttur og marga marga fleiri sem hægt er að nefna." Tengdar fréttir Á von á þjóðaratkvæðagreiðslu innan þriggja mánaða „Ég á alveg eins von á því að málið verði lagt í hendur þjóðarinnar innan þriggja mánaða,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Vísi er hann var inntur eftir því hvenær þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB fari fram, ákveði þingið að samþykkja þingsályktunartillögu utanríkismálanefndar. 9. júlí 2009 11:51 Ólíklegt að kosið verði um ESB á mánudag Ólíklegt er að hægt verði að greiða atkvæði um þingsályktun um aðildarumsókn að Evrópusambandinu á mánudag, eins og forsætisráðherra vonaðist til. Umræður um málið hafa haldið áfram á Alþingi frá klukkan hálf ellefu í morgun og lauk nú á þriðja tímanum. Næsti fundur Alþingis er klukkan þrjú á mánudag en nú eru enn 17 manns á mælendaskrá. 11. júlí 2009 14:59 Útlit fyrir að aðildarviðræður verði samþykktar með 35 atkvæðum Útlit er fyrir að þingsályktunartillaga um aðild að Evrópusambandinu verði samþykkt með 35 greiddum atkvæðum á Alþingi. Fimm þingmenn Vinstri grænna, þar af einn ráðherra, munu greiða atkvæði gegn tillögunni. 11. júlí 2009 18:30 Gagnrýnir þingmenn Sjálfstæðisflokksins Dögg Pálsdóttir lögmaður sem bauð sig fram til Alþingis fyrir Sjálfstæðisflokkinn í síðustu alþingiskosningum, gagnrýnir flokkinn fyrir að leggja til að farið verði í tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við Evrópusambandið. 12. júlí 2009 12:00 Vantar ástríðu fyrir Evrópusambandinu „Það vantar allt hjarta í þetta mál. Það vantar alla ástríðu," sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðu um aðildarumsókn að Evrópusambandinu. 10. júlí 2009 14:54 Segir ESB tillöguna vera sprengju í þinginu Stjórnarandstaðan deildi hart á fundarstjórn Alþingis við upphaf þingfundar í dag. Ráðgert hafði verið að þingfundur hæfist klukkan hálfellefu í morgun en fundinum var frestað fram á hádegi. 9. júlí 2009 12:39 Miklar líkur á meirihluta fyrir umsókn Allt bendir til þess að Ísland muni á næstu dögum eða vikum sækja um aðild að Evrópusambandinu. Sjálfstæðismenn og minnst einn þingmaður VG leggja saman til tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu. 10. júlí 2009 06:00 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er hlynnt aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Hún hyggst ekki gefa ekki upp hvaða tillögu hún styður fyrir enn að loknum umræðum um um málið á þingi. „Ég vil fá að klára og hlusta á umræðuna til enda og sjá hvernig hvernig breytingartillögurnar verða afgreiddar," segir þingmaðurinn.17 á mælendaskrá Umræðu um þingsályktun ríkisstjórnarinnar um aðildarumsókn að Evrópusambandinu verður framhaldið á morgun klukkan 15 en 17 þingmenn eru á mælendaskrá. Í framhaldinu verða greidd atkvæði um tillöguna en óvíst er hvenær það verður. „Ég er hlynnt því að farið verði í aðildarviðræður. Sú skoðun mín hefur ekkert breyst," segir Ragnheiður aðspurð um afstöðu sína í málinu. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður flokksins, hafa lagt fram breytingartillögu við tillögu meirihlutans um svokallað tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu.Margir sjálfstæðismenn vilja hefja aðildarviðræður Ragnheiður gefur ekki upp hvort hún styður þá tillögu en hún ætlar eins og áður kom fram að bíða og sjá hvernig umræðan fer í þinginu. Þá segir Ragnheiður að skiptar skoðanir séu innan Sjálfstæðisflokksins til aðildarviðræðna við Evrópusambandið. „Það hafa margir sjálfstæðismenn lýst yfir þeirri skoðun sinni að aðildarviðræður að Evrópusambandinu séu æskilegar. Þar getur þú séð fólk eins og Þorsteinn Pálsson, Benedikt Jóhannesson, Höllu Tómasdóttur, Guðfinnu Bjarnadóttur og marga marga fleiri sem hægt er að nefna."
Tengdar fréttir Á von á þjóðaratkvæðagreiðslu innan þriggja mánaða „Ég á alveg eins von á því að málið verði lagt í hendur þjóðarinnar innan þriggja mánaða,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Vísi er hann var inntur eftir því hvenær þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB fari fram, ákveði þingið að samþykkja þingsályktunartillögu utanríkismálanefndar. 9. júlí 2009 11:51 Ólíklegt að kosið verði um ESB á mánudag Ólíklegt er að hægt verði að greiða atkvæði um þingsályktun um aðildarumsókn að Evrópusambandinu á mánudag, eins og forsætisráðherra vonaðist til. Umræður um málið hafa haldið áfram á Alþingi frá klukkan hálf ellefu í morgun og lauk nú á þriðja tímanum. Næsti fundur Alþingis er klukkan þrjú á mánudag en nú eru enn 17 manns á mælendaskrá. 11. júlí 2009 14:59 Útlit fyrir að aðildarviðræður verði samþykktar með 35 atkvæðum Útlit er fyrir að þingsályktunartillaga um aðild að Evrópusambandinu verði samþykkt með 35 greiddum atkvæðum á Alþingi. Fimm þingmenn Vinstri grænna, þar af einn ráðherra, munu greiða atkvæði gegn tillögunni. 11. júlí 2009 18:30 Gagnrýnir þingmenn Sjálfstæðisflokksins Dögg Pálsdóttir lögmaður sem bauð sig fram til Alþingis fyrir Sjálfstæðisflokkinn í síðustu alþingiskosningum, gagnrýnir flokkinn fyrir að leggja til að farið verði í tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við Evrópusambandið. 12. júlí 2009 12:00 Vantar ástríðu fyrir Evrópusambandinu „Það vantar allt hjarta í þetta mál. Það vantar alla ástríðu," sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðu um aðildarumsókn að Evrópusambandinu. 10. júlí 2009 14:54 Segir ESB tillöguna vera sprengju í þinginu Stjórnarandstaðan deildi hart á fundarstjórn Alþingis við upphaf þingfundar í dag. Ráðgert hafði verið að þingfundur hæfist klukkan hálfellefu í morgun en fundinum var frestað fram á hádegi. 9. júlí 2009 12:39 Miklar líkur á meirihluta fyrir umsókn Allt bendir til þess að Ísland muni á næstu dögum eða vikum sækja um aðild að Evrópusambandinu. Sjálfstæðismenn og minnst einn þingmaður VG leggja saman til tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu. 10. júlí 2009 06:00 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira
Á von á þjóðaratkvæðagreiðslu innan þriggja mánaða „Ég á alveg eins von á því að málið verði lagt í hendur þjóðarinnar innan þriggja mánaða,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Vísi er hann var inntur eftir því hvenær þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB fari fram, ákveði þingið að samþykkja þingsályktunartillögu utanríkismálanefndar. 9. júlí 2009 11:51
Ólíklegt að kosið verði um ESB á mánudag Ólíklegt er að hægt verði að greiða atkvæði um þingsályktun um aðildarumsókn að Evrópusambandinu á mánudag, eins og forsætisráðherra vonaðist til. Umræður um málið hafa haldið áfram á Alþingi frá klukkan hálf ellefu í morgun og lauk nú á þriðja tímanum. Næsti fundur Alþingis er klukkan þrjú á mánudag en nú eru enn 17 manns á mælendaskrá. 11. júlí 2009 14:59
Útlit fyrir að aðildarviðræður verði samþykktar með 35 atkvæðum Útlit er fyrir að þingsályktunartillaga um aðild að Evrópusambandinu verði samþykkt með 35 greiddum atkvæðum á Alþingi. Fimm þingmenn Vinstri grænna, þar af einn ráðherra, munu greiða atkvæði gegn tillögunni. 11. júlí 2009 18:30
Gagnrýnir þingmenn Sjálfstæðisflokksins Dögg Pálsdóttir lögmaður sem bauð sig fram til Alþingis fyrir Sjálfstæðisflokkinn í síðustu alþingiskosningum, gagnrýnir flokkinn fyrir að leggja til að farið verði í tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við Evrópusambandið. 12. júlí 2009 12:00
Vantar ástríðu fyrir Evrópusambandinu „Það vantar allt hjarta í þetta mál. Það vantar alla ástríðu," sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðu um aðildarumsókn að Evrópusambandinu. 10. júlí 2009 14:54
Segir ESB tillöguna vera sprengju í þinginu Stjórnarandstaðan deildi hart á fundarstjórn Alþingis við upphaf þingfundar í dag. Ráðgert hafði verið að þingfundur hæfist klukkan hálfellefu í morgun en fundinum var frestað fram á hádegi. 9. júlí 2009 12:39
Miklar líkur á meirihluta fyrir umsókn Allt bendir til þess að Ísland muni á næstu dögum eða vikum sækja um aðild að Evrópusambandinu. Sjálfstæðismenn og minnst einn þingmaður VG leggja saman til tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu. 10. júlí 2009 06:00