Innlent

Hrækti í andlit lögreglumanns

Karlmaður á þrítugsaldri játaði í gær að hafa sparkað í sköflunginn á ungum lögreglumanni og hrækt í andlitið á öðrum.

Ákæra vegna þessa var þingfest á hendur manninum í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær. Hann játaði sök á staðnum og var málið dómtekið í kjölfarið.

Brotin framdi maðurinn í ágúst síðastliðnum í lögreglubíl við Bæjar­fjall ofan við Upsakirkjugarð á Dalvík.- sh






Fleiri fréttir

Sjá meira


×