Óskar gagnrýndur af flokksbróður 20. febrúar 2009 09:34 Friðrik Jónsson. Friðrik Jónsson, formaður Framsóknarflokksins á Akranesi og frambjóðandi um oddvitasæti flokksins í Norðvesturkjördæmi, gagnrýnir harðlega Óskar Bergsson, flokksbróður sinn og formann borgarráðs, fyrir að hafa sýnt dómgreindarskort vegna móttöku sem hann hélt fyrir framsóknarmenn í Ráðhúsinu og varðandi málefni Eyktar. Óskar hefur sætt gagnrýni fyrir að hafa boðið rúmlega 30 flokksystkinum sínum í móttöku á kostnað borgarinnar í nóvember. Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, hefur farið fram á að upplýst verði hverjir þáðu boðið og hver kostnaður við móttökuna hafi verið. Hann hefur jafnframt spurt Óskar um tengls hans við verktakafyrirtækið Eykt og hvort hann hafi þegið beinar greiðslur frá félaginu eða öðrum fyrirtækjum í byggingariðnaði. Í samtali við fréttastofu í gær sagðist Óskar ekki ætla að upplýsa hvaða einstaklingar eða fyrirtæki hafi styrkt sig í prófkjörsbaráttu Framsóknarflokksins 2006. Dómgreindarskortur Óskars Fréttir af móttökunni eru óheppilegar, að mati Friðriks. ,,Það má vel vera að hún hafi verið innan "réttar" hans embættis að fá hana kostaða af borginni, en það var dómgreindarskortur engu að síður, sérstaklega þar sem hér var víst bara um móttöku fyrir framsóknarmenn í sveitarstjórnum að ræða," segir Friðrik í pistli á heimasíðu sinni.Ófullnægjandi svör um Eykt Jafnframt segir Friðrik að svar Óskars við því hvort hann hafi fengið stuðning frá Eykt sé ekki fullnægjandi. Óskari sé í lófa lagið að lýsa því jafnframt yfir að þau fjárframlög sem hann hefi þegið í kosningasjóði hafi verið án skuldbindinga. Skrif Friðriks Jónssonar er hægt að lesa hér. Tengdar fréttir Óskar upplýsi um tengsl sín við Eykt Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, hefur óskað eftir því að Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins og formaður borgarráðs, upplýsi um tengsl sín við byggingarfélagið Eykt. Ólafur vill einnig vita hverjir sátu umtalaðan ,,Framsóknarfögnuð" í Ráðhúsinu 14. nóvember. Hann segir að vísbendingar séu um að þar hafi vinir eða kunningjar Óskars einnig verið boðnir á kostnað borgarbúa. 19. febrúar 2009 09:25 Ólafur krafðist afsagnar Óskars Bergssonar Ólafur F. Magnússon krefst þess að Óskar Bergsson, formaður borgarráðs, segi af sér vegna þess sem að hann kallar misnotkun á mótttökustarfsemi og ýmsu öðru sem varði stjórn borgarinnar í tíð núverandi borgarstjórnar. 17. febrúar 2009 14:55 Óskar fékk leyfi forsætisnefndar fyrir framsóknarboði Borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, Óskar Bergsson lagði fram ósk á fundi forsætisnefndar borgarstjórnar á síðasta ári um að fá að halda gestamóttöku fyrir sveitarstjórnarfulltrúa Framsóknarflokksins. Það var samþykkt þann fjórða nóvember af nefndinni en það voru þeir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Dagur B. Eggertsson og Gísli Marteinn Baldursson sem samþykktu beiðni Óskars og reyndar fleiri móttökur. 17. febrúar 2009 16:19 Framsóknarboð Óskars: Braut engar reglur Óskar Bergsson formaður borgarráðs segir engar reglur hafa verið brotnar þegar hann hélt móttöku fyrir sveitastjórnarfulltrúa framsóknarflokksins sem sátu ráðstefnu á vegum flokksins í Ráðhúsinu. Hann segir engar athugasemdir hafa verið bókaðar í forsætisnefnd vegna málsins og heyrði fyrst af þeim í dag. Hann vill ekki svara því til hvort hann ætli að segja af sér vegna málsins. 17. febrúar 2009 19:35 Upplýsir ekki hvort Eykt hafi stutt sig Óskar Bergsson, formaður borgarráðs, upplýsir ekki hvort verktakafyrirtækið Eykt hafi stutt sig í prófkjörsbaráttu Framsóknarflokksins árið 2006. Óskar telur nauðsynlegt að leikreglur kjörinna fulltrúa séu skýrar. 19. febrúar 2009 17:38 Hélt að hætt hefði verið við framsóknarboð Óskars Svandís Svavarsdóttir oddviti Vinstri grænna í borgarstjórn segist hafa gert athugasemdir í forsætisnefnd við fyrirhugaða móttöku Óskars Bergssonar fyrir sveitastjórnarfulltrúa framsóknarflokksins. Hún lét hinsvegar ekki bóka neitt um málið og hélt að af mótökunni yrði ekki. Aðspurð um svipaða móttöku sem hennar flokkur hélt árið 2004 segist Svandís ekki hafa átt sæti í borgarstjórn á þeim tíma en segir að skerpa þurfi á reglum um móttökur á vegum borgarinnar. 17. febrúar 2009 21:33 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Friðrik Jónsson, formaður Framsóknarflokksins á Akranesi og frambjóðandi um oddvitasæti flokksins í Norðvesturkjördæmi, gagnrýnir harðlega Óskar Bergsson, flokksbróður sinn og formann borgarráðs, fyrir að hafa sýnt dómgreindarskort vegna móttöku sem hann hélt fyrir framsóknarmenn í Ráðhúsinu og varðandi málefni Eyktar. Óskar hefur sætt gagnrýni fyrir að hafa boðið rúmlega 30 flokksystkinum sínum í móttöku á kostnað borgarinnar í nóvember. Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, hefur farið fram á að upplýst verði hverjir þáðu boðið og hver kostnaður við móttökuna hafi verið. Hann hefur jafnframt spurt Óskar um tengls hans við verktakafyrirtækið Eykt og hvort hann hafi þegið beinar greiðslur frá félaginu eða öðrum fyrirtækjum í byggingariðnaði. Í samtali við fréttastofu í gær sagðist Óskar ekki ætla að upplýsa hvaða einstaklingar eða fyrirtæki hafi styrkt sig í prófkjörsbaráttu Framsóknarflokksins 2006. Dómgreindarskortur Óskars Fréttir af móttökunni eru óheppilegar, að mati Friðriks. ,,Það má vel vera að hún hafi verið innan "réttar" hans embættis að fá hana kostaða af borginni, en það var dómgreindarskortur engu að síður, sérstaklega þar sem hér var víst bara um móttöku fyrir framsóknarmenn í sveitarstjórnum að ræða," segir Friðrik í pistli á heimasíðu sinni.Ófullnægjandi svör um Eykt Jafnframt segir Friðrik að svar Óskars við því hvort hann hafi fengið stuðning frá Eykt sé ekki fullnægjandi. Óskari sé í lófa lagið að lýsa því jafnframt yfir að þau fjárframlög sem hann hefi þegið í kosningasjóði hafi verið án skuldbindinga. Skrif Friðriks Jónssonar er hægt að lesa hér.
Tengdar fréttir Óskar upplýsi um tengsl sín við Eykt Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, hefur óskað eftir því að Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins og formaður borgarráðs, upplýsi um tengsl sín við byggingarfélagið Eykt. Ólafur vill einnig vita hverjir sátu umtalaðan ,,Framsóknarfögnuð" í Ráðhúsinu 14. nóvember. Hann segir að vísbendingar séu um að þar hafi vinir eða kunningjar Óskars einnig verið boðnir á kostnað borgarbúa. 19. febrúar 2009 09:25 Ólafur krafðist afsagnar Óskars Bergssonar Ólafur F. Magnússon krefst þess að Óskar Bergsson, formaður borgarráðs, segi af sér vegna þess sem að hann kallar misnotkun á mótttökustarfsemi og ýmsu öðru sem varði stjórn borgarinnar í tíð núverandi borgarstjórnar. 17. febrúar 2009 14:55 Óskar fékk leyfi forsætisnefndar fyrir framsóknarboði Borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, Óskar Bergsson lagði fram ósk á fundi forsætisnefndar borgarstjórnar á síðasta ári um að fá að halda gestamóttöku fyrir sveitarstjórnarfulltrúa Framsóknarflokksins. Það var samþykkt þann fjórða nóvember af nefndinni en það voru þeir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Dagur B. Eggertsson og Gísli Marteinn Baldursson sem samþykktu beiðni Óskars og reyndar fleiri móttökur. 17. febrúar 2009 16:19 Framsóknarboð Óskars: Braut engar reglur Óskar Bergsson formaður borgarráðs segir engar reglur hafa verið brotnar þegar hann hélt móttöku fyrir sveitastjórnarfulltrúa framsóknarflokksins sem sátu ráðstefnu á vegum flokksins í Ráðhúsinu. Hann segir engar athugasemdir hafa verið bókaðar í forsætisnefnd vegna málsins og heyrði fyrst af þeim í dag. Hann vill ekki svara því til hvort hann ætli að segja af sér vegna málsins. 17. febrúar 2009 19:35 Upplýsir ekki hvort Eykt hafi stutt sig Óskar Bergsson, formaður borgarráðs, upplýsir ekki hvort verktakafyrirtækið Eykt hafi stutt sig í prófkjörsbaráttu Framsóknarflokksins árið 2006. Óskar telur nauðsynlegt að leikreglur kjörinna fulltrúa séu skýrar. 19. febrúar 2009 17:38 Hélt að hætt hefði verið við framsóknarboð Óskars Svandís Svavarsdóttir oddviti Vinstri grænna í borgarstjórn segist hafa gert athugasemdir í forsætisnefnd við fyrirhugaða móttöku Óskars Bergssonar fyrir sveitastjórnarfulltrúa framsóknarflokksins. Hún lét hinsvegar ekki bóka neitt um málið og hélt að af mótökunni yrði ekki. Aðspurð um svipaða móttöku sem hennar flokkur hélt árið 2004 segist Svandís ekki hafa átt sæti í borgarstjórn á þeim tíma en segir að skerpa þurfi á reglum um móttökur á vegum borgarinnar. 17. febrúar 2009 21:33 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Óskar upplýsi um tengsl sín við Eykt Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, hefur óskað eftir því að Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins og formaður borgarráðs, upplýsi um tengsl sín við byggingarfélagið Eykt. Ólafur vill einnig vita hverjir sátu umtalaðan ,,Framsóknarfögnuð" í Ráðhúsinu 14. nóvember. Hann segir að vísbendingar séu um að þar hafi vinir eða kunningjar Óskars einnig verið boðnir á kostnað borgarbúa. 19. febrúar 2009 09:25
Ólafur krafðist afsagnar Óskars Bergssonar Ólafur F. Magnússon krefst þess að Óskar Bergsson, formaður borgarráðs, segi af sér vegna þess sem að hann kallar misnotkun á mótttökustarfsemi og ýmsu öðru sem varði stjórn borgarinnar í tíð núverandi borgarstjórnar. 17. febrúar 2009 14:55
Óskar fékk leyfi forsætisnefndar fyrir framsóknarboði Borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, Óskar Bergsson lagði fram ósk á fundi forsætisnefndar borgarstjórnar á síðasta ári um að fá að halda gestamóttöku fyrir sveitarstjórnarfulltrúa Framsóknarflokksins. Það var samþykkt þann fjórða nóvember af nefndinni en það voru þeir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Dagur B. Eggertsson og Gísli Marteinn Baldursson sem samþykktu beiðni Óskars og reyndar fleiri móttökur. 17. febrúar 2009 16:19
Framsóknarboð Óskars: Braut engar reglur Óskar Bergsson formaður borgarráðs segir engar reglur hafa verið brotnar þegar hann hélt móttöku fyrir sveitastjórnarfulltrúa framsóknarflokksins sem sátu ráðstefnu á vegum flokksins í Ráðhúsinu. Hann segir engar athugasemdir hafa verið bókaðar í forsætisnefnd vegna málsins og heyrði fyrst af þeim í dag. Hann vill ekki svara því til hvort hann ætli að segja af sér vegna málsins. 17. febrúar 2009 19:35
Upplýsir ekki hvort Eykt hafi stutt sig Óskar Bergsson, formaður borgarráðs, upplýsir ekki hvort verktakafyrirtækið Eykt hafi stutt sig í prófkjörsbaráttu Framsóknarflokksins árið 2006. Óskar telur nauðsynlegt að leikreglur kjörinna fulltrúa séu skýrar. 19. febrúar 2009 17:38
Hélt að hætt hefði verið við framsóknarboð Óskars Svandís Svavarsdóttir oddviti Vinstri grænna í borgarstjórn segist hafa gert athugasemdir í forsætisnefnd við fyrirhugaða móttöku Óskars Bergssonar fyrir sveitastjórnarfulltrúa framsóknarflokksins. Hún lét hinsvegar ekki bóka neitt um málið og hélt að af mótökunni yrði ekki. Aðspurð um svipaða móttöku sem hennar flokkur hélt árið 2004 segist Svandís ekki hafa átt sæti í borgarstjórn á þeim tíma en segir að skerpa þurfi á reglum um móttökur á vegum borgarinnar. 17. febrúar 2009 21:33