Flytja inn 50 kíló af haggis 24. janúar 2009 03:00 Einar Skúlason Um tíma stóð tæpt að hægt væri að bjóða upp á skoskt haggis á hátíð Edinborgarfélagsins en það hafðist fyrir rest. „Við veltum því auðvitað fyrir okkur hvort þetta væri heppileg hátíð fyrir Íslendinga. En við getum ekki látið smá milliríkjadeilu stöðva okkur," segir Einar Skúlason, formaður Edinborgarfélagsins, en félagið stendur fyrir 31. Burns Supper-hátíðinni í Kiwanis-húsinu við Engjateig í kvöld. Burns Supper er hálfgerður þjóðhátíðardagur Skota en þá minnast þeir og vinir þjóðarinnar fæðingardags þjóðarskáldsins, Roberts Burns og halda á lofti skoskri menningu. Ástæðan fyrir því að menn voru tvístígandi með hátíðina var einfaldlega sú að Gordon Brown, forsætisráðherra Breta, er Skoti og til að bæta gráu ofan á svart þá er kjördæmi Alistairs Darling fjármálaráðherra í Edinborg. Menn hafi þó ákveðið að líta fram hjá því. En þá var komið að öðru vandamáli. Lágt gengi krónunnar gerði það að verkum að kostnaður við að flytja inn hið skoska haggis var gríðarlegur. „Við leituðum til kjötvinnslumanna og skoðuðum hvort þeir gætu gert haggis eftir uppskrift en þeir treystu sér ekki til þess," útskýrir Einar og varla var hægt að bjóða upp á íslenska lifrarpylsu enda haggisið bragðmeira. Þannig að fimmtíu kíló af ekta skosku haggis voru flutt inn sérstaklega fyrir kvöldið. Einar segist vera mikill aðdáandi haggis, það sé bragðmeira en íslenska lifrapylsan enda unnið á allt annan hátt. „Innyflin eru soðin áður en þau eru sett í keppina og kryddjurtum bætt við," bætir Einar við. Hann segir jafnframt að áhugasamir skuli vera tímanlega því síðast þurfti að vísa fólki frá. Hátíðin hefst stundvíslega klukkan sjö. - fgg Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Sjá meira
„Við veltum því auðvitað fyrir okkur hvort þetta væri heppileg hátíð fyrir Íslendinga. En við getum ekki látið smá milliríkjadeilu stöðva okkur," segir Einar Skúlason, formaður Edinborgarfélagsins, en félagið stendur fyrir 31. Burns Supper-hátíðinni í Kiwanis-húsinu við Engjateig í kvöld. Burns Supper er hálfgerður þjóðhátíðardagur Skota en þá minnast þeir og vinir þjóðarinnar fæðingardags þjóðarskáldsins, Roberts Burns og halda á lofti skoskri menningu. Ástæðan fyrir því að menn voru tvístígandi með hátíðina var einfaldlega sú að Gordon Brown, forsætisráðherra Breta, er Skoti og til að bæta gráu ofan á svart þá er kjördæmi Alistairs Darling fjármálaráðherra í Edinborg. Menn hafi þó ákveðið að líta fram hjá því. En þá var komið að öðru vandamáli. Lágt gengi krónunnar gerði það að verkum að kostnaður við að flytja inn hið skoska haggis var gríðarlegur. „Við leituðum til kjötvinnslumanna og skoðuðum hvort þeir gætu gert haggis eftir uppskrift en þeir treystu sér ekki til þess," útskýrir Einar og varla var hægt að bjóða upp á íslenska lifrarpylsu enda haggisið bragðmeira. Þannig að fimmtíu kíló af ekta skosku haggis voru flutt inn sérstaklega fyrir kvöldið. Einar segist vera mikill aðdáandi haggis, það sé bragðmeira en íslenska lifrapylsan enda unnið á allt annan hátt. „Innyflin eru soðin áður en þau eru sett í keppina og kryddjurtum bætt við," bætir Einar við. Hann segir jafnframt að áhugasamir skuli vera tímanlega því síðast þurfti að vísa fólki frá. Hátíðin hefst stundvíslega klukkan sjö. - fgg
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Sjá meira