Flytja inn 50 kíló af haggis 24. janúar 2009 03:00 Einar Skúlason Um tíma stóð tæpt að hægt væri að bjóða upp á skoskt haggis á hátíð Edinborgarfélagsins en það hafðist fyrir rest. „Við veltum því auðvitað fyrir okkur hvort þetta væri heppileg hátíð fyrir Íslendinga. En við getum ekki látið smá milliríkjadeilu stöðva okkur," segir Einar Skúlason, formaður Edinborgarfélagsins, en félagið stendur fyrir 31. Burns Supper-hátíðinni í Kiwanis-húsinu við Engjateig í kvöld. Burns Supper er hálfgerður þjóðhátíðardagur Skota en þá minnast þeir og vinir þjóðarinnar fæðingardags þjóðarskáldsins, Roberts Burns og halda á lofti skoskri menningu. Ástæðan fyrir því að menn voru tvístígandi með hátíðina var einfaldlega sú að Gordon Brown, forsætisráðherra Breta, er Skoti og til að bæta gráu ofan á svart þá er kjördæmi Alistairs Darling fjármálaráðherra í Edinborg. Menn hafi þó ákveðið að líta fram hjá því. En þá var komið að öðru vandamáli. Lágt gengi krónunnar gerði það að verkum að kostnaður við að flytja inn hið skoska haggis var gríðarlegur. „Við leituðum til kjötvinnslumanna og skoðuðum hvort þeir gætu gert haggis eftir uppskrift en þeir treystu sér ekki til þess," útskýrir Einar og varla var hægt að bjóða upp á íslenska lifrarpylsu enda haggisið bragðmeira. Þannig að fimmtíu kíló af ekta skosku haggis voru flutt inn sérstaklega fyrir kvöldið. Einar segist vera mikill aðdáandi haggis, það sé bragðmeira en íslenska lifrapylsan enda unnið á allt annan hátt. „Innyflin eru soðin áður en þau eru sett í keppina og kryddjurtum bætt við," bætir Einar við. Hann segir jafnframt að áhugasamir skuli vera tímanlega því síðast þurfti að vísa fólki frá. Hátíðin hefst stundvíslega klukkan sjö. - fgg Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira
„Við veltum því auðvitað fyrir okkur hvort þetta væri heppileg hátíð fyrir Íslendinga. En við getum ekki látið smá milliríkjadeilu stöðva okkur," segir Einar Skúlason, formaður Edinborgarfélagsins, en félagið stendur fyrir 31. Burns Supper-hátíðinni í Kiwanis-húsinu við Engjateig í kvöld. Burns Supper er hálfgerður þjóðhátíðardagur Skota en þá minnast þeir og vinir þjóðarinnar fæðingardags þjóðarskáldsins, Roberts Burns og halda á lofti skoskri menningu. Ástæðan fyrir því að menn voru tvístígandi með hátíðina var einfaldlega sú að Gordon Brown, forsætisráðherra Breta, er Skoti og til að bæta gráu ofan á svart þá er kjördæmi Alistairs Darling fjármálaráðherra í Edinborg. Menn hafi þó ákveðið að líta fram hjá því. En þá var komið að öðru vandamáli. Lágt gengi krónunnar gerði það að verkum að kostnaður við að flytja inn hið skoska haggis var gríðarlegur. „Við leituðum til kjötvinnslumanna og skoðuðum hvort þeir gætu gert haggis eftir uppskrift en þeir treystu sér ekki til þess," útskýrir Einar og varla var hægt að bjóða upp á íslenska lifrarpylsu enda haggisið bragðmeira. Þannig að fimmtíu kíló af ekta skosku haggis voru flutt inn sérstaklega fyrir kvöldið. Einar segist vera mikill aðdáandi haggis, það sé bragðmeira en íslenska lifrapylsan enda unnið á allt annan hátt. „Innyflin eru soðin áður en þau eru sett í keppina og kryddjurtum bætt við," bætir Einar við. Hann segir jafnframt að áhugasamir skuli vera tímanlega því síðast þurfti að vísa fólki frá. Hátíðin hefst stundvíslega klukkan sjö. - fgg
Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira