Innlent

Jarðskjálfti fannst út á Seltjarnarnes

Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar
Skjálftinn,sem var yfir þrír að styrk, er merktur með grænni stjörnu.
Skjálftinn,sem var yfir þrír að styrk, er merktur með grænni stjörnu. Mynd/Veðurstofan
Jarðskjálfti reið yfir um korter í ellefu rúma fjóra kílómetra austur af Keili. Skjálfinn var 3,1 að stærð samkvæmt sjálfvirkum skjálftamælingum Veðurstofunnar og fannst inn til Reykjavíkur, allt út á Seltjarnarnes.

Tengd skjölAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.