Innlent

Ekið á gangandi vegfaranda

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Ekið var á gangandi vegfarandi á Reykjanesbraut við Smáralind fyrir stundu. Hinn slasaði var fluttur í sjúkrabíl á slysadeild en ekki er vitað hvort hann hafi slasast alvarlega. Lögreglan vill koma því áleiðis að Reykjanesbraut er lokuð í suðurátt á móts við Smáralind.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×