Innlent

Brandendurnar mættar

Brandönd.
Brandönd. MYND/Skessuhorn
Fyrstu brandendurnar komu til landsins í gær og sáust í Hornafirði. Vefurinn Sunnlendingur hefur það eftir Brynjólfi Brynjólfssyni, starfsmanni Fuglaathugunarstöðvar Suðurlands, að þær séu á nákvæmlega réttum tíma miðað við undanfarin ár. Þá sást einnig stór gæsahópur fljúga til lands á Hornafirði í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×