Erlent

Hádegismatnum reddað

Mynd/AP
Þetta er sjaldséður fugl á Íslandi enda er þessi flotta mynd tekin í Flórída.

Gjóður (fræðiheiti : Pandion haliaetus) er miðlungsstór ránfugl sem veiðir á daginn.

Hann er einnig kallaður fiskiörn og á ensku heitir hann Osprey.

Gjóðurinn er fiskiæta sem nær 60 cm stærð og 1.8 vænghafi.

Gjóðurinn fer víða og einn slíkur sást í Hafnarfirði 22 september síðastliðinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×